Niðurstöður úr sýnatöku frá dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkurbyggðar
Okkur hafa borist niðurstöður úr sýnatöku sem tekin voru við vatnsból og í dreifikerfi vatnsveitu Dalvíkur og rannsóknir sýna að neysluvatnið uppfyllir gæðakröfur reglugerðar um neysluvatn og því hæft til drykkjar. Þessar niðurstöður styðja ályktun okkar með að leysingavatn hafi valdið þessari breyt…
17. maí 2024