Sveitarstjórnarfundur 19. apríl 2016

 

279. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. apríl 2016 og hefst kl. 16:15

Dagskrá:
Fundargerðir til staðfestingar
1. 1603008F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 771, frá 17.03.2016.
2. 1603010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 772, frá 31.03.2016.
3. 1604006F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 773, frá 14.04.2016.
4. 1604001F - Atvinnumála- og kynningarráð - 18, frá 06.04.2016.
5. 1604004F - Félagsmálaráð - 198, frá 12.04.2016.
6. 1604002F - Fræðsluráð - 203, frá 13.04.2016.
7. 1604005F - Landbúnaðarráð - 104, frá 14.04.2016.
8. 1604007F - Umhverfisráð - 275, frá 15.04.2016.
9. 1604003F - Ungmennaráð - 10, frá 07.04.2016.
10. 1603009F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 46, frá 06.04.2016.

11. 201511129 - Frá Kristni Inga Valssyni; varðar ósk um tímabundna lausn frá störfum - breytingar.

12. 201604079 - Frá Valdamer Þór Viðarssyni; Beiðni um leyfi frá störfum vegna fæðingarorlofs.

13. 201604082 - Kosningar skv. 46. gr. Samþykkta Dalvíkurbyggðar, 19.04.2016.
a) Vegna erindis frá Kristni Inga Valssyni.
b) Vegna erindis frá Valdemari Viðarssyni.

14. 1603006F - Sveitarstjórn - 278, frá 15.03.2016.
Til kynningar.


15.04.2016
Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri.