Slökkviliðsmenn óskast
Slökkvilið Dalvíkur óskar eftir að ráða slökkviliðsmenn.Starfið er hlutastarf sem felur í sér að mæta á æfingar og stunda nám við Brunamálaskólann auk útkalla slökkviliðsins við slökkvistörf, mengunaróhöpp, og björgun vegna umferðaslysa.
Inntökuskilyrði
Hafa góða líkamsburði, vera andlega og líkam…
26. febrúar 2020