Skrifað undir samstarfssamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð.
Á kjöri íþróttmanns Dalvíkurbyggðar í gær þá var einnig skrifað undir styrktarsamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð. Nýjir samningar eru til næstu 4 ára. Samningarnir eru mikilvægir til þess að styðja við áframhaldandi íþróttastarf í Dalvíkurbyggðar. Íþróttastarf í Dalvíkurbyggðar er í miklum …
10. janúar 2025