Fréttir og tilkynningar

Skrifað undir samstarfssamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð.

Skrifað undir samstarfssamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð.

Á kjöri íþróttmanns Dalvíkurbyggðar í gær þá var einnig skrifað undir styrktarsamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð. Nýjir samningar eru til næstu 4 ára. Samningarnir eru mikilvægir til þess að styðja við áframhaldandi íþróttastarf í Dalvíkurbyggðar. Íþróttastarf í Dalvíkurbyggðar er í miklum …
Lesa fréttina Skrifað undir samstarfssamninga við íþróttafélögin í Dalvíkurbyggð.
Lovísa Rut íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2024

Lovísa Rut íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2024

Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir var nú rétt í þessu kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2024. Lovísa varð Íslandsmeistari og Deildarmeistari í blaki á síðasta keppnistímabili með sínu liði KA. Hún spilar miðju og spilaði flesta leiki KA á síðustu leiktíð og það sem af er þessari leiktíð. Lov…
Lesa fréttina Lovísa Rut íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2024
Nýr byggingarfulltrúi Dalvíkurbyggðar.

Nýr byggingarfulltrúi Dalvíkurbyggðar.

Þann 1.janúar 2025 tók Steinmar Heiðar Rögnvaldsson við starfi byggingarfulltrúa í Dalvíkurbyggð. Steinmar sinnir jafnframt starfi byggingarfulltrúans á Akureyri.Starfsstöð byggingarfulltrúa er í ráðhúsi Akureyrar en viðvera er auk þess í Dalvíkurbyggð þegar starfið krefst þess.Byggingarfulltrúi Dal…
Lesa fréttina Nýr byggingarfulltrúi Dalvíkurbyggðar.
Eigna og framkvæmdadeild fer úr jólaskapi!

Eigna og framkvæmdadeild fer úr jólaskapi!

Lesa fréttina Eigna og framkvæmdadeild fer úr jólaskapi!
Gjafabréf starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Gjafabréf starfsmanna Dalvíkurbyggðar

Lesa fréttina Gjafabréf starfsmanna Dalvíkurbyggðar
Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2024

Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2024

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2024 verður lýst fimmtudaginn 9. janúar við hátíðlega athöfn í Bergi kl. 16:30. Á sama tíma verða afhentar viðurkenningar úr afreks- og styrktarsjóði. Öll velkomin
Lesa fréttina Kjör á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2024
Mikið um að vera í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar á nýju ári.

Mikið um að vera í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar á nýju ári.

Mikið um að vera í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar eftir áramótin. Nýja árið hefst með látum í Íþróttamiðstöðinni og hægt að velja um fjölmörg námáskeið til bættrar heilsu. Meðal þess sem verður í boði er mömmuþrek, booty sculp, hreysti, morgunþrek, spinning og sundfimi, svo er ræktin auðvitað opin …
Lesa fréttina Mikið um að vera í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar á nýju ári.
Tilnefningar til Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2024

Tilnefningar til Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2024

Nú hefur verið lokað fyrir tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2024 og bárust sjö tilnefningar. Hægt er að kjósa í gegnum þjónustugátt Dalvíkurbyggðar. Kosning stendur yfir til og með 6. janúar n.k. Úrslitin verða svo tilkynnt í Janúar 2025. Elín Björk Unnarsdóttir - SundElín hefur starfa…
Lesa fréttina Tilnefningar til Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2024
Jólakveðja frá Sveitarstjórn

Jólakveðja frá Sveitarstjórn

Lesa fréttina Jólakveðja frá Sveitarstjórn
Jólapóstur í Dalvíkurskóla.

Jólapóstur í Dalvíkurskóla.

Lesa fréttina Jólapóstur í Dalvíkurskóla.
Gjafir til barna ársins!

Gjafir til barna ársins!

Dalvíkurbyggð hefur þá skemmtilegu og viðeigandi hefð um hver jól og áramót, að færa þeim börnum sem fæðast á árinu svokallaða nýburagjöf. Eftir því sem mér er sagt þá var það Kristján Þór Júlíusson, sem var bæjarstjóri frá 1986-1994, sem byrjaði á þessari hefð og hefur hún fest sig í sessi hér í sv…
Lesa fréttina Gjafir til barna ársins!
Leikskólinn Kötlukot í Árskógarskóla auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf

Leikskólinn Kötlukot í Árskógarskóla auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf

Leikskólinn Kötlukot í Árskógarskóla auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf vinnutími er 08:00 – 16:00. Staðan er laus frá janúar 2025 og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Leikskólinn Kötlukot er lítill leikskóli í samreknum grunn- og leikskóla í Árskógi, Dalvíkurby…
Lesa fréttina Leikskólinn Kötlukot í Árskógarskóla auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf