Styrktarsjóður TÁT.
Styrktarsjóður TÁT.Stofnendur sjóðsins eru rekstaraðilar Tónlistarskólans, sem eru Dalvíkurbyggð og Fjallabyggð. Sjóðurinn mun starfa i nánum tengslum við Tónlistarskólann á Tröllaskaga.Markmið sjóðsins er að styrkja unga nemendur og tónlistarmenn, sem hafa staðið sig vel í námi í TÁT og sinni hei…
13. nóvember 2024