Ert þú snillingur? hefur þú gaman af því að vinna í lifandi umhverfi með skemmtilegu fólki?
Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum, metnaðarfullum og drífandi starfsmanni við íbúðakjarna og skammtímavistun til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða úrræði fyrir fatlaða einstaklinga með fjölþættan vanda.
Unnið er á dag-, kvöld-, nætur og hel…
23. júní 2024