Nýtt met í notkun á heitu vatni!
Nýtt met í notkun á heitu vatni!það var um hálf tíu í morgun sem Hitaveita Dalvíkur náði sögulegu hámarki í notkun á heitu vatni en notkunin fór í 310 rúmmetra.Aldrei áður hefur verið svo mikil notkun hjá Hitaveitu Dalvíkur.Það er gott tilefni í svona fimbulda að minna notendur halda vel í varmann o…
29. nóvember 2024