Fréttir og tilkynningar

358. fundur sveitarstjórnar

358. fundur sveitarstjórnar

358. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 25. apríl 2023 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins. Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: 2303010F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1063, frá 29…
Lesa fréttina 358. fundur sveitarstjórnar
Fyrsti veturinn í Dalvíkurbyggð

Fyrsti veturinn í Dalvíkurbyggð

Þú hefur ekkert séð enn! Þetta hafa margir íbúar Dalvíkurbyggðar sagt við mig nú í lok vetrar, veturinn hafi verið mildur, snjóléttur og án snjóstorma. Undir það get ég tekið og er ég nú ýmsu vön vestan af fjörðum. Þá stytti það veturinn verulega sá fjöldi fólks sem dvaldi hér um skemmri og lengri…
Lesa fréttina Fyrsti veturinn í Dalvíkurbyggð
Stóri plokkdagurinn 2023

Stóri plokkdagurinn 2023

Sunnudaginn 30. apríl verður stóri plokkdagurinn haldinn hátíðlegur um allt land í sjötta skipti og Dalvíkurbyggð ætlar að sjálfsögðu að vera með. Þennan dag er fólk hvatt til að ganga um umhverfi sitt og tína upp plast, pappa og annað rusl sem fallið hefur til og liggur á víðavangi eftir veturinn.…
Lesa fréttina Stóri plokkdagurinn 2023
Götusópun er að hefjast

Götusópun er að hefjast

Vorið virðist vera mætt til okkar og því er einn af vorboðunum að fara af stað. Vinna við sópun gatna og gangstétta hefst á morgun, þriðjudaginn 18. apríl og verður í gangi næstu daga. Unnið verður eftir sömu forgangsröðun og í snjómokstrinum. Íbúar eru beðnir um að fylgjast með þegar sópurinn kemu…
Lesa fréttina Götusópun er að hefjast
Tilkynning frá RARIK

Tilkynning frá RARIK

Rafmagnslaust verður á Dalvík við Karlsrauðatorg og hluta af Brimnesbraut 13. apríl 2023 frá kl. 13:00 til kl. 15:00 vegna vinnu við dreifikerfi RARIK. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Norðurlandi í síma 528-900…
Lesa fréttina Tilkynning frá RARIK
Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2023 - 2024

Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2023 - 2024

Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2023 - 2024 er hafin. Mikilvægt er að skrá þau börn sem eru að hefja grunnskólagöngu í haust.  Skráning fer fram inn á Íbúagátt Dalvíkurbyggðar. Það þarf að velja Umsóknir > Umsóknir á fræðslu- og menningarsviði > Umsókn um skólavist skólaárið 2023 - 2024…
Lesa fréttina Innritun í grunnskóla fyrir skólaárið 2023 - 2024
Laus til umsóknar - Störf nemenda Vinnuskóla 2023

Laus til umsóknar - Störf nemenda Vinnuskóla 2023

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda Vinnuskóla sumarið 2023. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskólum Dalvíkurbyggðar og eru fædd á árunum 2007, 2008 og 2009 geta sótt um. Einnig er hægt að sækja um ef nemandi á a.m.k. annað foreldrið með lögheimili í Dalvíkurbyggð…
Lesa fréttina Laus til umsóknar - Störf nemenda Vinnuskóla 2023
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtalda skipulagstillögu: Þann 21. mars 2023 samþykkti sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar að auglýsa nýtt deiliskipulag íbúðarsvæðis við Svarfaðarbraut á Dalvík skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Skipulagssvæðið er skilgreint sem íbúðarsvæ…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð - Svarfaðarbraut
Laus til umsóknar - Grunnskólakennarar

Laus til umsóknar - Grunnskólakennarar

Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum til starfa frá og með 1. ágúst 2023. Um eftirfarandi stöður er að ræða: umsjónarkennara í 9.-10 bekk (100%) kennara í 5.-6. bekk (70%) stærðfræðikennara á unglingastigi 80%. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og…
Lesa fréttina Laus til umsóknar - Grunnskólakennarar
Nótan 2023

Nótan 2023

Tónlistarskólinn á Tröllaskaga átti fulltrúa á Nótunni sem haldin var í Hörpu sunnudaginn 19. mars sl. Það voru þær Lea Dalstein Ingimarsdóttir, Steinunn Sóllilja Dagsdóttir, Írena Rut jónsdóttir og Sóley Inga Sigurðardóttir sem fluttu lagið Sweet Dreams (are made of this). Lagið fluttu þær í acapel…
Lesa fréttina Nótan 2023
Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild og hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild og hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar

Eftirfarandi sumarstörf hjá Dalvíkurbyggð eru laus til umsóknar: ------------------------------------------------------------------------------------------------------ Flokkstjórar í Vinnuskóla - nánar hér Áætlaður starfstími er frá 20. maí til 15. ágúst 2023.Um er að ræða 100% starfshlutfall, en…
Lesa fréttina Sumarstörf á Eigna- og framkvæmdadeild og hjá Vinnuskóla Dalvíkurbyggðar
Lokun skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokun skrifstofa Dalvíkurbyggðar

Lokað verður á skrifstofum Dalvíkurbyggðar og á skiptiborði föstudaginn 24. mars.
Lesa fréttina Lokun skrifstofa Dalvíkurbyggðar