Fréttir og tilkynningar

Gróður á lóðarmörkum

Gróður á lóðarmörkum

Við viljum góðfúslega minna íbúa á að snyrta runna og trjágróður á sínum lóðamörkum. Töluvert hefur borist af ábendingum þar sem bent er á að víða vex gróður langt út á gangstéttar í sveitarfélaginu og hindrar bæði sýn og umferð. Getur þetta valdið óþægindum og jafnvel hættu fyrir þá sem leið eiga u…
Lesa fréttina Gróður á lóðarmörkum
Vel heppnaður íbúafundur í Ársskógi.

Vel heppnaður íbúafundur í Ársskógi.

Vel heppnaður íbúafundur í Ársskógi. Íbúafundur þar sem breyting á deiliskipulagi á lóðum Öldugötu 31-33-35 var kynnt var haldinn í gær. Ágúst Hafsteinsson skipulagshönnuður fór yfir tillögununa og byggingarreitina.Eftir kynninguna var svo opnað fyrir spurningar og umræður og sköpuðust þá líflegar …
Lesa fréttina Vel heppnaður íbúafundur í Ársskógi.
Frá veitum Dalvíkurbyggðar. Tilkynning um lokun á köldu vatni-Dalvík.

Frá veitum Dalvíkurbyggðar. Tilkynning um lokun á köldu vatni-Dalvík.

Tilkynning um lokun á köldu vatni. Frá klukkan 10:00 og fram eftir degi fimmtudaginn 15.08.2024 verður lokað fyrir kalt vatn í eftirfarandi götum vegna viðgerða: Dalbraut, Sunnubraut, Svarfaðarbraut sunnan Mímisvegs, Mímisvegur ofan Svarfaðarbrautar og Hjarðarslóð. Það er ekki víst að lokunin hafi …
Lesa fréttina Frá veitum Dalvíkurbyggðar. Tilkynning um lokun á köldu vatni-Dalvík.
Tilkynning frá Rarik

Tilkynning frá Rarik

Rafmagnslaust verður að Dalbraut 1 til 14 þann 15.8.2024 frá kl 10:00 til kl 16:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar.Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 5289000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik
Staða framkvæmda ársins 2024

Staða framkvæmda ársins 2024

Eins og íbúar hafa eflaust orðið varir við standa ýmsar framkvæmdir yfir á vegum sveitarfélagsins nú í sumar. Framkvæmdir fóru aðeins seinna af stað en áætlað var vegna veðurs í júní en vonandi verður haustið okkur gott. Hérna er aðeins stiklað á stóru yfir framkvæmdir ársins með ákveðnum fyrirvörum…
Lesa fréttina Staða framkvæmda ársins 2024
Vilt þú hafa áhrif ?

Vilt þú hafa áhrif ?

Vilt þú hafa áhrif ? SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans. Haldnar verða 15 vinnustofur víðsvegar um landshlutan í ágúst og september. Þar gefst íbúum tækifæri til að hafa áhrif á stefnu landshlutans og val á verkefnum næstu 5 árin. Árlega úthlutar …
Lesa fréttina Vilt þú hafa áhrif ?
Dalvíkurbyggð auglýsir lóðir til úthlutunar við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25

Dalvíkurbyggð auglýsir lóðir til úthlutunar við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25

Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25 Auglýsing lóða Dalvíkurbyggð auglýsir lausar til úthlutunar parhúsalóðir við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25.Um er að ræða tvær lóðir þar sem heimilt er að byggja parhús á einni hæð skv. deiliskipulagi. Leyfilegt byggingarmagn á hvorri lóð er 340 m2.Úthlutunarskilmála má…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir lóðir til úthlutunar við Svarfaðarbraut 19-21 og 23-25
Íbúafundur í félagsheimilinu Árskógi. Öldugata 31 - kynning á deiliskipulagstillögu.

Íbúafundur í félagsheimilinu Árskógi. Öldugata 31 - kynning á deiliskipulagstillögu.

Boðað er til kynningarfundar um fyrirhugaðar breytingar á deiliskipulagi á lóð Öldugötu 31, Árskógssandi, fimmtudaginn 22.ágúst nk. í félagsheimilinu Árskógi kl. 17:00 Á fundinum mun skipulagshönnuður fara yfir deiliskipulagstillöguna sem nú er í auglýsingu og svara fyrirspurnum. Fundarstjóri er Ey…
Lesa fréttina Íbúafundur í félagsheimilinu Árskógi. Öldugata 31 - kynning á deiliskipulagstillögu.
Hefur þú áhuga á sjávarútvegi ? Og hefur þú áhuga á fjölbreyttu og lifandi starfi?

Hefur þú áhuga á sjávarútvegi ? Og hefur þú áhuga á fjölbreyttu og lifandi starfi?

Hefur þú áhuga á sjávarútvegi ? Og hefur þú áhuga á fjölbreyttu og lifandi starfi? Hafnasjóður Dalvíkurbyggðar auglýsir tímabundið 100% starf hafnavarðar/ hafnsögumanns I vegna afleysinga, í allt að 3 mánuði, starf með bakvöktum. Leitað er að öflugum og jákvæðum einstaklingi í afar fjölbreytt og l…
Lesa fréttina Hefur þú áhuga á sjávarútvegi ? Og hefur þú áhuga á fjölbreyttu og lifandi starfi?
Menningarhelgin mikla í menningarhúsinu Bergi

Menningarhelgin mikla í menningarhúsinu Bergi

Lesa fréttina Menningarhelgin mikla í menningarhúsinu Bergi
Dagskrá menningarhússins Bergs í ágúst

Dagskrá menningarhússins Bergs í ágúst

Lesa fréttina Dagskrá menningarhússins Bergs í ágúst
Ágústa Kristín Bjarnadóttir ráðin leikskólastjóri

Ágústa Kristín Bjarnadóttir ráðin leikskólastjóri

Ágústa Kristín Bjarnadóttir, hefur verið ráðin sem leikskólastjóri á Krílakoti. Ágústa er með MT í kennslufræðum frá HA með áherslu á stjórnun og forystu. Ágústa hefur starfað við leikskólann á Krílakoti frá 2008, fyrst sem deildarstjóri og frá 2014 sem aðstoðarleikskólastjóri. Ágústa tekur til star…
Lesa fréttina Ágústa Kristín Bjarnadóttir ráðin leikskólastjóri