Ábendingar um það sem betur má fara
Árið 2015 unnu starfsmenn sveitarfélagsins metnaðarfullt starf sem snéri að þjónustu sveitarfélagsins og í kjölfarið var búin til þjónustustefna Dalvíkurbyggðar. Markmið þess að búa til þjónustustefnu fyrir sveitarfélagið er að efla þennan þjónustuþáttinn í starfsemi þess enda er Dalvíkurbyggð einn …
12. september 2017