Veðurspá júnímánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Þriðjudaginn 6. júní 2017 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Farið var yfir spágildi veðurspár fyrir maímánuð og voru fundarmenn nokkuð sáttir með hvernig til hafði tekist. Skotið kom þó heldur fyrr en spáð hafði verið fyrir um og var heldur minna og heldur meiri væta. Tungli…
08. júní 2017