Skuggabirta í Bergi
Skuggabirta er nafn á sýningu sem opnaði laugardaginn 8. apríl í Bergi á Dalvík en þar sýnir Guðmundur Ármann vatnslitamyndir og olíumálverk. Viðfangsefni sýningarinnar er hin kvika birta náttúrunnar og vísar titill sýningarinnar, Skuggabirta, til þess.
Vatnslitamyndirnar eru málaðar úti í náttúru…
11. apríl 2017