Frítt í sund á Sunddaginn Mikla laugardaginn 26. ágúst
Næstkomandi laugardag, 26. ágúst, verður Sunddagurinn Mikli haldinn hátíðlegur um land allt. Af því tilefni verður frítt í sund í Sundlaug Dalvíkur. Opið er í lauginn á milli kl. 9:00 - 17:00.
Sundfélagið Rán mun veita viðurkenningar fyrir 200 m eða lengri sund milli kl. 10:00 - 14:00.
Á sama tím…
22. ágúst 2017