Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar 2018 og þriggja ára áætlun 2019-2021
Seinni umræða í sveitarstjórn um fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2018 og þriggja ára áætlun 2019- 2021 fór fram 21. nóvember sl.
Útsvarsprósenta verður óbreytt á milli ára eða 14,52%. Áætlað er að skatttekjur Dalvíkurbyggðar hækki um 44 m.kr. á milli áranna 2017 og 2018 og gert er ráð …
29. nóvember 2017