Óskilamunir í Íþróttamiðstöðinni
Nú fer að líða að því að sá óskilafatanaður, sem hefur safnast upp í Íþróttamiðstöðinni á Dalvík, fari í Rauða Krossinn en 2. janúar verður farið með þann fatnað sem hefur verið lengst í húsinu yfir í Rauða Krossinn. Ef einhver saknar fatnaðar af börnum sínum þá er núna rétti tíminn til að líta við …
18. desember 2017