Umsagnir um stækkun lóðar við Árskóg
Vegna umsóknar um stækkun á lóð við Árskóg 1 til norðurs og áforma um byggingu hesthúss norðan við bílageymslu sömu lóðar hefur umhverfis- og tæknisvið Dalvíkurbyggðar, að beiðni sveitarstjórnar Dalvíkurbyggðar, óskað eftir umsögnum vegna umsóknarinnar frá þeim aðilum sem málið gæti varðað. Um er að…
04. október 2017