Vegna tilkynningar Eigna- og framkvæmdadeildar varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi
Vegna tilkynningar Eigna- og framkvæmdadeildar varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi sem birtist á heimasíðu og samfélagsmiðlum Dalvíkurbyggðar í gær, þá vill undirrituð koma á framfæri að viðkomandi verktaki naut ekki sannmælis í fréttinni. Ekki var farið með rétt mál, en það rétta í…
10. desember 2024