Fréttir og tilkynningar

Nýtt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 Tillaga á vinnslustigi - íbúafundur

Nýtt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 Tillaga á vinnslustigi - íbúafundur

Nýtt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045Tillaga á vinnslustigi - íbúafundur Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar kynnir drög að tillögu að nýju Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2025-2045 skv. 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Um er að ræða heildarendurskoðun á gildandi aðalskipulagi. Í aðalskipulag…
Lesa fréttina Nýtt Aðalskipulag Dalvíkurbyggðar 2025-2045 Tillaga á vinnslustigi - íbúafundur
Breytingar á starfsemi Árskógarskóla.

Breytingar á starfsemi Árskógarskóla.

Breytingar á starfsemi Árskógarskóla. Sveitarstjórn ákvað á fundi sínum þann 4. nóvember s.l. breytingar á starfsemi í Árskógarskóla. Gott starf hefur verið unnið í Árskógarskóla, bæði á leikskóla og grunnskólastigi undanfarin ár. Í ljósi fækkunar barna á grunnskólastigi í Árskógarskóla og með hags…
Lesa fréttina Breytingar á starfsemi Árskógarskóla.
Brennuhald í Dalvíkurbyggð 2025/2026

Brennuhald í Dalvíkurbyggð 2025/2026

Brennuhald í Dalvíkurbyggð. Nú fer að styttast í jól og áramót og því er ekki úr vegi að minna á okkar frábæru brennuhefðir í Dalvíkurbyggð, en einhver misskilningur hefur verið á ferð í sveitarfélaginu um brennumálin í ár, því viljum við endilega koma því á framfæri að brennuhefðir verða eins og þ…
Lesa fréttina Brennuhald í Dalvíkurbyggð 2025/2026
Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.

Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.

Kynningarfundir vegna framtíðaráætlana fyrir skógarreitina Bögg og Brúarhvammsreit. Fundirnir verða tveir bæði í Menningarhúsinu Bergi sem og í félagsheimilinu í Árskógi. Þeir munu fara fram næsta laugardag 8.nóvember kl.11:00 í menningarhúsinu Bergi Dalvík og eftir hann þá verður farið í gönguferð …
Lesa fréttina Kynningarfundir og gönguferðir vegna framtíðaráætlana í skógarreitunum Bögg og Brúarhvammsreit.
Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð

Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóðHelstu markmið sjóðsins eru að styðja og veita viðurkenningu fyrir góðan árangur og öflugt íþrótta-, félags- og æskulýðsstarf í sveitarfélaginu. Einnig að veita viðurkenningar til félaga fyrir gott fordæmi á svi…
Lesa fréttina Íþrótta- og æskulýðsráð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir umsóknum í Afreks- og styrktarsjóð
Frístund: Frístundarleiðbeinandi

Frístund: Frístundarleiðbeinandi

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða frístundarleiðbeinanda í u.þ.b. 45% starfshlutfall í frístund og sumarfrístund (starfshlutfall eykst á opnunartíma sumarfrístundar), en um framtíðarstarf er að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun janúar 2026. Upplýsingar um starfið Meginmarkm…
Lesa fréttina Frístund: Frístundarleiðbeinandi
Aukadagur í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð.

Aukadagur í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð.

Á morgun miðvikudag 5.nóvember mætir dýralæknirinn aftur til okkar og er með aukadag í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð á milli kl.16:00 og 18:00 í áhaldahúsinu við Sandskeið. Upplagt fyrir þá gæludýraeigendur sem misstu af tímunum í síðustu viku. Dodatkowy dzień czyszcze…
Lesa fréttina Aukadagur í hreinsun fyrir hunda og ketti í Dalvíkurbyggð.
Tilkynning frá veitum - Svarfaðarbraut lokuð við Mímisveg

Tilkynning frá veitum - Svarfaðarbraut lokuð við Mímisveg

Vegna framkvæmda verður Svarfaðarbraut lokuð til suðurs frá Mímisvegi frá kl. 13 í dag, mánudag, þar til framkvæmdum lýkur. Hjáleið að íþróttamiðstöð er sunnan fótboltavallar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - Svarfaðarbraut lokuð við Mímisveg
383. fundur sveitarstjórnar

383. fundur sveitarstjórnar

  383. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 4. nóvember 2025 og hefst kl. 16:15. Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar …
Lesa fréttina 383. fundur sveitarstjórnar
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins. Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síða…
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð
Kvennaverkfall

Kvennaverkfall

Á morgun föstudag 24.október eru liðin 50 ár frá Kvennafrídeginum 1975. Það verður bein útsending frá samstöðufundi á Arnarhóli í Reykjavík, sem hefst kl. 14:00, af því tilefni hefur Dalvíkurbyggð skapað vettvang fyrir konur og kvár til þess að koma saman í Menningarhúsinu Bergi. Boðið verður upp …
Lesa fréttina Kvennaverkfall
Tilkynning frá veitum - lokun heitt vatn Smáravegur/Goðabraut Dalvík

Tilkynning frá veitum - lokun heitt vatn Smáravegur/Goðabraut Dalvík

Vegna viðgerða er lokað fyrir heitt vatn í Smáravegi 1-3-4-5-7-9-11 og Goðabraut 21. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum - lokun heitt vatn Smáravegur/Goðabraut Dalvík