Fréttir og tilkynningar

Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025

Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í einingaverð fyrir vinnu við umhirðu gróðurs árið 2025. Óskað er eftir tilboðum í 11 mismunanadi verkþætti á sviði garðyrkju og umhirðu trjágróðurs, m.a. fellingu trjáa, klippingu runna og endurnýjunar á gróðurbeðum. Áhugasamir geta óskað eftir því að fá send …
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna umhirðu gróðurs 2025
Verðfyrirspurn í einingaverð jarðvinnu

Verðfyrirspurn í einingaverð jarðvinnu

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í einingaverð jarðvinnu fyrir árið 2025. Óskað er eftir tilboðum í 28 mismunanadi verkþætti á sviði jarðvegsvinnu og í tímaverð fyrir vinnu sjö mismunandi jarðvinnuvéla og tækja. Áhugasamir geta óskað eftir því að fá send verðfyrirspurnargögnin með því að senda…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn í einingaverð jarðvinnu
Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í hreinsun gatna, gangstétta og göngustíga í þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins. Óskað er eftir tilboði sem yrði grunnur að þjónustusamningi um verkið til næstu þriggja ára, eða til ársins 2028. Um er að ræða vorhreinsun; sópun og þrýstiþvott á öllum götum, gang…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna gatnahreinsunar í Dalvíkurbyggð
378. fundur sveitarstjórnar

378. fundur sveitarstjórnar

fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. mars 2025 og hefst kl. 16:15 Fundurinn er sendur út í beinu streymi á YouTube rás sveitarfélagsins https://www.youtube.com/@sveitarfelagidalvikurbygg9497 Dagskrá: Fundargerðir til kynningar: …
Lesa fréttina 378. fundur sveitarstjórnar
Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð

Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í slátt og umhirðu á opnum svæðum árin 2025 til 2028. Um er að ræða umhirðu á 48 misstórum svæðum í sveitarfélaginu sem flokkuð eru í þrjá umhirðuflokka eftir aðstæðum og mismunandi umhirðuþörfum. Áhuga…
Lesa fréttina Verðfyrirspurn vegna umhirðu opinna svæða í Dalvíkurbyggð
Grunnskólakennarar óskast.

Grunnskólakennarar óskast.

Árskógarskóli auglýsir eftir tveimur grunnskólakennurum í 100% starf frá og með 1. ágúst 2025. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Árskógarskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með 19 börn á leikskólastigi og 16 nemendur í 1. – 7. bekk. Einkunnarorð skólans eru: GLEÐI – VIRÐING – ÞRAUTSEIGJA…
Lesa fréttina Grunnskólakennarar óskast.
Tilkynning frá veitum

Tilkynning frá veitum

Vegna viðgerða verður þrýstingsfall á vatni í Böggvisbraut og Krílakoti frá því 15:30 í dag og meðan viðgerð stendur yfir. Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda.  Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Tilkynning frá veitum
Rekstraraðili fyrir tjaldsvæðið á Dalvík

Rekstraraðili fyrir tjaldsvæðið á Dalvík

Dalvíkurbyggð óskar eftir rekstraraðila fyrir tjaldsvæðið á Dalvík. Tjaldsvæðið er staðsett við Skíðabraut og er 11.319 fermetrar að stærð. Á tjaldsvæðinu er aðstöðuhús með öllum nauðsynlegum aðbúnaði og rafmagnstenglar fyrir ferðavagna. Óskað er eftir rekstraraðila fyrir tjaldsvæðið til þriggja ár…
Lesa fréttina Rekstraraðili fyrir tjaldsvæðið á Dalvík
Er búð að sækja um fyrir barnið í leikskóla?

Er búð að sækja um fyrir barnið í leikskóla?

Átt þú barn á leikskólaaldri? Þá er mjög mikilvægt að hafa í huga að öllum umsóknum um leikskóla vegna innritunar haustið 2025 verði búið að skila inn fyrir 31. mars. Umsóknum er skilað inn á rafrænu formi í Þjónustugátt Dalvíkurbyggðar. Tilgreina þarf hvor skólinn er í vali 1 til að auðvelda ferlið…
Lesa fréttina Er búð að sækja um fyrir barnið í leikskóla?
Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis

Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis Niðurstaða sveitarstjórnarSveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 17.desember 2024 breytingu á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis skv. 42.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Deiliskipulagstillagan felur í sér lagningu nýrrar götu norðan við Skógarhóla …
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis
Úrgangsþjónusta fyrir Dalvíkurbyggð - Útboð

Úrgangsþjónusta fyrir Dalvíkurbyggð - Útboð

Úrgangsþjónusta fyrir DalvíkurbyggðConsensa fyrir hönd Dalvíkurbyggðar óskar eftir tilboðum í úrgangsþjónustu samkvæmtskilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða úrgangsþjónustu sem er skipt upp í fjóra aðgreinda þjónustuþættieins og þeir eru skilgreindir samkvæmt skilmálum útboðslýsingar.Hægt er að sæk…
Lesa fréttina Úrgangsþjónusta fyrir Dalvíkurbyggð - Útboð
Félagsráðgjafi óskast.

Félagsráðgjafi óskast.

FÉLAGSRÁÐGJAFI Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi aðila í nýtt starf Félagsráðgjafa. Félagsráðgjafi mun starfa 70% hjá grunnskólum í Dalvíkurbyggð og sameiginlega 30% á fræðslu– og menningarsviði og félagsmálasviði.Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fræðslu – og menningarsvi…
Lesa fréttina Félagsráðgjafi óskast.