Fréttir og tilkynningar

Lokun í þjónustuveri Dalvíkurbyggðar.

Lokun í þjónustuveri Dalvíkurbyggðar.

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar frá og með 14.júlí til og með 25. júlí. Lokað verður í þjónustuveri sem og á skiptiborði.Minnum á að hægt er að nálgast upplýsingar á heimasíðu Dalvíkurbyggðar en þar er einnig hægt að nálgast netföng starfsmanna. Hægt er að nálgast klippikort fyrir gámasvæ…
Lesa fréttina Lokun í þjónustuveri Dalvíkurbyggðar.
Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun:

Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun:

Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun: Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum, metnaðarfullum og drífandi starfsmanni við íbúðakjarna og skammtímavistun til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða úrræði fyrir fatlaða einstaklinga með fjölþ…
Lesa fréttina Starfsfólk við íbúðakjarna og skammtímavistun:
Innheimtufulltrúi óskast - Ath framlengdur umsóknarfrestur.

Innheimtufulltrúi óskast - Ath framlengdur umsóknarfrestur.

Langar þig að starfa í metnaðarfullu og skemmtilegu teymi? Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og jákvæðum einstaklingi til að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf innheimtufulltrúa á fjármála- og stjórnsýslusviði.Næsti yfirmaður er sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs. Starfshlutfall er 100…
Lesa fréttina Innheimtufulltrúi óskast - Ath framlengdur umsóknarfrestur.
Tiltekt á Sandskeiði.

Tiltekt á Sandskeiði.

Í fyrramálið hefst tiltekt hjá gámunum sem dagað hafa uppi á Sandskeiði við hliðina á gámasvæðinu. Byrjað verður á því að fjarlæga dót og drasl sem safnast hefur upp í kringum gámana þegar því verður lokið þá verður hafist handa að fjarlæga dót úr gámum og þeir síðan fjarlægðir. Ef einhver vill forð…
Lesa fréttina Tiltekt á Sandskeiði.
Leikskólakennari - Krílakot

Leikskólakennari - Krílakot

Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tveimur leikskólakennurum í 100% störf frá og með 12. ágúst.Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar.Gildi Krílakots eru Gleði – Sköpun – Þor og má kynna sér starf Krílakots hér. Helstu verkefni og ábyrgð: …
Lesa fréttina Leikskólakennari - Krílakot
Starf í boði: Sundlaugarvörður Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.

Starf í boði: Sundlaugarvörður Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.

Íþróttamiðstöð: sundlaugarvörður Hjá Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar er laus 100% vaktavinnustaða til umsóknar sundlaugavarðar (karlkyns).Um er að ræða ótímabundna stöðu frá og með 25. ágúst 2025. Helstu verkefni: Sundlaugagæsla Klefavarsla Afgreiðsla og samskipti við viðskiptavini Íþróttam…
Lesa fréttina Starf í boði: Sundlaugarvörður Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar.
Lokun/truflanir heitt vatn - Dalvík norðurbær.

Lokun/truflanir heitt vatn - Dalvík norðurbær.

Truflanir á rennsli á heitu vatni í norðurbænum á Dalvík frá kl.13:00 í dag og meðan að viðgerð stendur yfir.Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar.
Lesa fréttina Lokun/truflanir heitt vatn - Dalvík norðurbær.
Sundlaug Dalvíkurbyggðar opnar!

Sundlaug Dalvíkurbyggðar opnar!

Nú er endurbótum á sundlauginni á Dalvík að ljúka og verður hún opnuð á fimmtudaginn n.k. 10.júlí. Opnað verður kl.12.00. Í tilefni opnunarinnar verða grillaðar pyslur og drykkir á milli kl.12 og 13 við íþróttamiðstöðina. Einnig verður kvöldopnun og kósý tónlist, opið til 23.30 (ræktin lokar á venju…
Lesa fréttina Sundlaug Dalvíkurbyggðar opnar!
Skemmdaverk á Krílakotslóðinni.

Skemmdaverk á Krílakotslóðinni.

Þessa dagana er verð að leggja loka hönd á að klára garðinn okkar í Krílakoti. Verið er að setja á svo kallað tartar í kringum bátinn og inn á leiksvæði Skýjaborgar. Svæðið er læst og merkingar að ekki megi fara inn á svæðið. Í gærkvöldi hafa einstaklingar farið hér inn á og skemmt alla þá vinnu sem…
Lesa fréttina Skemmdaverk á Krílakotslóðinni.
Breyting á opnunartíma skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 7. júlí - 1. ágúst

Breyting á opnunartíma skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 7. júlí - 1. ágúst

Breytingar á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verða sem hér segir: Frá 7. - 11. júlíÞjónustuver verður opið frá 10:00 - 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi, til kl. 12:00Skiptiborð verður opið frá 10:00-15:00 Frá 14. - 25. júlí Lokað í þjónustuveri og á skiptibor…
Lesa fréttina Breyting á opnunartíma skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 7. júlí - 1. ágúst
Lokun heitt vatn - Ægisgata, Lokastígur & Brimnesbraut Dalvík

Lokun heitt vatn - Ægisgata, Lokastígur & Brimnesbraut Dalvík

Lokað verður fyrir heitt vatn í Ægisgötu, Lokastíg og Brimnesbraut 17 og uppúr frá kl.13:30 í dag og meðan að viðgerð stendur yfir.Við afsökum óþægindin sem þetta kann að valda.  Veitur Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Lokun heitt vatn - Ægisgata, Lokastígur & Brimnesbraut Dalvík
Karlsrauðatorg-lokun

Karlsrauðatorg-lokun

Lokað verður í Karlsrauðatorgi frá gatnamótum við Lækjarstíg og að gatnamótum Brimnesbrautar í dag 2.júlí vegna bilunar í vatnslögn óljóst er hversu lengi viðgerð stendur yfir.  Veitur Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Karlsrauðatorg-lokun