Fréttir og tilkynningar

Samstarfsaðilar jólagjafabréfs Starfsfólks dalvíkurbyggðar 2024

Samstarfsaðilar jólagjafabréfs Starfsfólks dalvíkurbyggðar 2024

Lesa fréttina Samstarfsaðilar jólagjafabréfs Starfsfólks dalvíkurbyggðar 2024
Efnisnám við Hálsá Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Efnisnám við Hálsá Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020

Efnisnám við Hálsá Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar samþykkti þann 18.júní 2024 að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 skv. 1.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.Breytingin felst í því að afmarkað verður efnistöku…
Lesa fréttina Efnisnám við Hálsá Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2025 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2025-2028

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2025 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2025-2028

Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2025 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2025-2028 var samþykkt einróma á fundi sveitarstjórnar þann 19.nóvember sl. Það er alltaf léttir að ljúka fjárhagsáætlunargerð ár hvert og því vil ég þakka öllum þeim sem komu að vinnunni með einum eða öðrum hætti, star…
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2025 og þriggja ára áætlun fyrir árin 2025-2028
Menningarhúsið Berg auglýsir eftir Verkefnastjóra

Menningarhúsið Berg auglýsir eftir Verkefnastjóra

Menningarhúsið Berg auglýsir eftir Verkefnastjóra í 50% starf. Um framtíðarstarf er um að ræða. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 50% stöðuhlutfall með sveigjanlegum vinnutíma. Næsti yfirmaður er Forstöðumaður safna og Menningarhússins Bergs og mun starfsmaður vinn…
Lesa fréttina Menningarhúsið Berg auglýsir eftir Verkefnastjóra
Tilkynning frá Veitum-Skógarhólar Dalvík

Tilkynning frá Veitum-Skógarhólar Dalvík

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heitt vatn í Skógarhólum á Dalvík í dag kl.13:00 og á meðan tengivinna stendur yfir.Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Veitur Dalvíkurbyggðar. 
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum-Skógarhólar Dalvík
Vegna tilkynningar Eigna- og framkvæmdadeildar varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi

Vegna tilkynningar Eigna- og framkvæmdadeildar varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi

Vegna tilkynningar Eigna- og framkvæmdadeildar varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi sem birtist á heimasíðu og samfélagsmiðlum Dalvíkurbyggðar í gær, þá vill undirrituð koma á framfæri að viðkomandi verktaki naut ekki sannmælis í fréttinni. Ekki var farið með rétt mál, en það rétta í…
Lesa fréttina Vegna tilkynningar Eigna- og framkvæmdadeildar varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi
Góðaverkadagur Dalvíkurskóla

Góðaverkadagur Dalvíkurskóla

Lesa fréttina Góðaverkadagur Dalvíkurskóla
Tilkynning varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi

Tilkynning varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi

Góðan daginn, Við viljum byrja á því að biðjast afsökunar á því að ekki eru komnar upp jólastjörnur á ljósastaurana á Árskógssandi og Hauganesi og að ekki séu komin upp jólatré á báða staði. Verið var að bíða eftir verktakanum sem sér um að koma upp stjörnunum en reiknað er með að það klárist í þes…
Lesa fréttina Tilkynning varðandi jólaskreytingar á Hauganesi og Árskógssandi
Tilkynning frá Rarik.

Tilkynning frá Rarik.

Komið gæti til rafmagnstruflana á norðanverðum Tröllaskaga. þann 4.12.2024 frá kl 9:00 til 4.12.2024 kl 18:00 vegna strengvæðingar verður svæðið keyrt á varaafli. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Tilkynning frá Rarik.
Veður, Færð og Kosningar.

Veður, Færð og Kosningar.

Nú er kári orðinn full duglegur við að blása úr norðri og er færð aðeins tekin að spillast og því eru moksturstæki á sveimi víðsvegar um sveitarfélagið. Reynt verður eftir fremsta megni að halda vegum opnum í dreifbýli í samstarfi við vegagerðina. Við reynum eftir fremsta megni að halda öllum götu…
Lesa fréttina Veður, Færð og Kosningar.
Nýtt met í notkun á heitu vatni!

Nýtt met í notkun á heitu vatni!

Nýtt met í notkun á heitu vatni!það var um hálf tíu í morgun sem Hitaveita Dalvíkur náði sögulegu hámarki í notkun á heitu vatni en notkunin fór í 310 rúmmetra.Aldrei áður hefur verið svo mikil notkun hjá Hitaveitu Dalvíkur.Það er gott tilefni í svona fimbulda að minna notendur halda vel í varmann o…
Lesa fréttina Nýtt met í notkun á heitu vatni!
Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 1. febrúar 2025. Um er að ræða tímabundna ráðningu til 11. júlí 2025 Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnur eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnu…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf