Fréttir og tilkynningar

Tilkynning um lokun frá hitaveitunni-í Svarfaðardal

Tilkynning um lokun frá hitaveitunni-í Svarfaðardal

Vegna viðgerðar verður lokað fyrir heita vatnið frá Húsabakka til Hreiðarsstaða, frá kl. 13:00 fimmtudaginn 24. ágúst og eitthvað fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hitaveita Dalvíkur  
Lesa fréttina Tilkynning um lokun frá hitaveitunni-í Svarfaðardal
Útboð í ræstingu fyrir stofnanir Dalvíkurbyggðar  2023 - 2026

Útboð í ræstingu fyrir stofnanir Dalvíkurbyggðar 2023 - 2026

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir tilboðum í reglulega ræstingu og tilfallandi ræstingar á húsnæði Dalvíkurbyggðar. Um er að ræða u.þ.b. 3264 fermetra húsnæði í 5 aðskildum byggingum sem eru: Ráðhús Dalvíkur (sameign, Héraðsskjalasafn og Skrifstofur Dalvíkurbyggðar), Leikskólinn Krílakot,Víkurröst, Menni…
Lesa fréttina Útboð í ræstingu fyrir stofnanir Dalvíkurbyggðar 2023 - 2026
Lausar stöður - Starfsmenn í frístund og stuðningsfulltrúi

Lausar stöður - Starfsmenn í frístund og stuðningsfulltrúi

Dalvíkurskóli auglýsir eftir starfsmönnum í Frístund, 30-50% stöðuhlutföll, og stuðningsfulltrúa við skólann, 70% starfshlutfall. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir hafi samband við Friðrik skólastjóra, fridrik@dalvikurbyggd.is, eða í síma 4604980.
Lesa fréttina Lausar stöður - Starfsmenn í frístund og stuðningsfulltrúi
Laust til umsóknar - Leikskólakennarar / leiðbeinendur - Krílakot

Laust til umsóknar - Leikskólakennarar / leiðbeinendur - Krílakot

Leikskólinn Krílakot auglýsir eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum í tvö 100% störf og eitt 85% starf. Leikskólinn Krílakot er 5 deilda leikskóli á Dalvík. Leikskólinn Krílakot er heilsueflandi leikskóli sem vinnu eftir aðferðum Uppeldi til ábyrgðar. Önnur verkefni eru Lubbi finnur málbein, Orðale…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennarar / leiðbeinendur - Krílakot
Laust til umsóknar- Skipulagsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur

Laust til umsóknar- Skipulagsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur

SKIPULAGSFULLTRÚI Dalvíkurbyggð - Fullt starf Umsóknarfrestur: 28.08.2023   Hefur þú áhuga á að taka þátt í uppbyggingu og móta framtíðarsýn sveitafélags í örum vexti? Dalvíkurbyggð leitar að drífandi og áreiðanlegum aðila í starf skipulagsfulltrúa.   Næsti yfirmaður er sveitastjóri Da…
Lesa fréttina Laust til umsóknar- Skipulagsfulltrúi - framlengdur umsóknarfrestur
Laust til umsóknar - Veitustjóri

Laust til umsóknar - Veitustjóri

VEITUSTJÓRI Dalvíkurbyggð - Fullt starf Umsóknarfrestur: 21.08.2023   Hefur þú áhuga á að taka þátt í að skapa og móta framkvæmdasvið sveitafélags í örum vexti? Dalvíkurbyggð leitar að öflugum og framsæknum aðila í starf veitustjóra.   Næsti yfirmaður er sveitastjóri Dalvíkurbyggðar. S…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Veitustjóri
Tiltektardagur á Dalvík laugardaginn 29. júlí

Tiltektardagur á Dalvík laugardaginn 29. júlí

Laugardaginn 29. júlí verður efnt til tiltektarátaks á Dalvík. Gámasvæðið verður opið frá kl. 11 - 17 og sorpförgun frá íbúðarhúsnæði verður gjaldfrjáls þann dag.  Allir íbúar eru hvattir til að taka þátt. Margt smátt gerir eitt stórt.
Lesa fréttina Tiltektardagur á Dalvík laugardaginn 29. júlí
Laust til umsóknar - Umsjónarkennarar - umsóknarfrestur framlengdur

Laust til umsóknar - Umsjónarkennarar - umsóknarfrestur framlengdur

Dalvíkurskóli auglýsir eftir umsjónarkennurum frá og með 1. ágúst 2023. Um eftirfarandi stöður er að ræða umsjónarkennari í 1.-2. bekk (85%) umsjónarkennari í 5.-6. bekk (100%) umsjónarkennari í 9.-10 bekk (100%), afleysing til áramóta vegna forfalla. Næsti yfirmaður er deildarstjóri. Eink…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Umsjónarkennarar - umsóknarfrestur framlengdur
Laust til umsóknar - Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Laust til umsóknar - Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir lausnamiðuðum og metnaðarfullum starfsmanni á heimili fyrir fatlaða fólk III við íbúðakjarna og skammtímavistun í allt að 85% stöðuhlutfall til að sinna íbúum í sjálfstæðri búsetu/skammtímavistun. Um er að ræða vaktavinnustarf og umsækjendur þurfa að haf…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Starf við íbúðakjarna og skammtímavistun
Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 10. júlí - 11. ágúst

Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 10. júlí - 11. ágúst

Breytingar á opnun Skrifstofa Dalvíkurbyggðar, vegna sumarleyfa starfsmanna, verða sem hér segir:  Frá 10. - 14. júlí:Skrifstofur og skiptiborð verða opin frá kl. 10:00 - 13:00 alla virka daga, nema á föstudegi, til kl. 12:00. Frá 17. - 28. júlí:Lokað á skrifstofum og skiptiborði. Við minnum á upp…
Lesa fréttina Opnunartími Skrifstofa Dalvíkurbyggðar frá 10. júlí - 11. ágúst
Styrktarsamningur undirritaður milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar

Styrktarsamningur undirritaður milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar

Þann 23. júní undirrituðu Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar, og Sigríður Hrefna Pálsdóttir, formaður Skógræktarfélags Eyjafjarðar, styrktarsamning milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar. Undirritunin fór fram í Hánefsstaðareit og stilltu þær stöllur sér upp …
Lesa fréttina Styrktarsamningur undirritaður milli Dalvíkurbyggðar og Skógræktarfélags Eyjafjarðar
Sumarleyfi sveitarstjórnar

Sumarleyfi sveitarstjórnar

Á síðasta fundi sveitarstjórnar þann 20. júní síðastliðinn var samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum sú tillaga að fresta fundum sveitarstjórnar í júlí og ágúst 2023, með vísan í 8. gr. í Samþykktum um stjórn Dalvíkurbyggðar. Jafnframt er byggðaráði Dalvíkurbyggðar falin fullnaðarafgreiðsla þeirra mála,…
Lesa fréttina Sumarleyfi sveitarstjórnar