Seinkun á sorphirðu í Svarfaðardal og Skíðadal.

Seinkun á sorphirðu í Svarfaðardal og Skíðadal.

Vegna hálku og tjóns vegna hálku, verður frestun á sorphirðu í Svarfaðardal og Skíðadal í dag. 
Vonast er til þess að hægt verði að sinna henni sem allra fyrst.

Við afsökum þau óþægindi sem þetta kann að valda.
Terra norðurlandi.