350. fundur sveitastjórnar, 18 október 2022

350. fundur sveitastjórnar, 18 október 2022

 

 

 1. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur þriðjudaginn 18. október 2022 og hefst kl. 16:15

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar:

 1. 2209015F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1039, frá 27.09.2022
 2. 2210001F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1040, frá 06.10.2022
 3. 2210004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1041, frá 10.10.2022
 4. 2209011F - Félagsmálaráð - 261, frá 26.09.2022
 5. 2210003F - Félagsmálaráð - 262, frá 11.10.2022
 6. 2209012F - Fræðsluráð - 274, frá 28.09.2022.
 7. 2210002F - Fræðsluráð - 275, frá 12.10.2022.
 8. 2209009F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 139, frá 20.09.2022
 9. 2209018F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 141, frá 04.10.2022
 10. 2209007F - Menningarráð - 92, frá 20.09.2022
 11. 2209017F - Skipulagsráð - 2, frá 03.10.2022.
 12. 2208006F - Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 32, frá 09.09.2022.
 13. 2209016F - Umhverfis- og dreifbýlisráð - 1, frá 30.09.2022.
 14. 2209014F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 117, frá 27.09.2022

Almenn mál:

 1. 202210006 - Frá 1040. fundi byggðaráðs þann 06.10.2022; Beiðni um viðauka vegna hvatagreiðslna
 2. 202209133 - Frá 1040. fundi byggðaráðs þann 06.10.2022; Beiðni um launaviðauka v. 21400 og 21010 - uppgjör, afleysing og fleiri fundir
 3. 202105020 - Frá 1040. fundi byggðaráðs þann 06.10.2022; Vinnuhópur um farartæki, tæki og tæknibúnað
 4. 202209092 - Frá 1040. fundi byggðaráðs frá 06.10.2022; Svara óskað við ýmsum spuringum og athugasemdum.
 5. 202202044 - Frá 1040. fundi byggðaráðs þann 06.10.2022; Umdæmisráð barnaverndar - fulltrúar Dalvíkurbyggðar.
 6. 202209125 - Frá 1. fundi umhverfis- og dreifbýlisráðs þann 30.09.2022; Kosningar í fjallskilanefndir
 7. 202206130 - Frá 1040. fundi byggðaráðs þann 06.10.2022; Umsögn vegna skipulags á Árskógssandi. Vegna Laxóss - dagsetning íbúafundr.
 8. 202209130 - Frá 141. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 04.10.2022; Samningur um afnot GHD af Víkurröst
 9. 202206055 - Frá 141. fundi íþrótta- og æskulýðsráðs þann 04.10.2022; Fjárhagsáætlun 2023; hvatastyrkur ÆskuRækt - tillaga að reglum.
 10. 202209008 - Frá 92. fundi menningarráðs þann 20.09.2022; Breyting á opnunartíma Bókasafns Dalvíkurbyggðar
 11. 202208101 - Frá veitu- og hafnaráði og umhverfis- og dreifbýlisráðii; Starfshópur til að skoða og gera tillögur til umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um nýtingu vindorku.
 12. 202208078 - Frá 2. fundi skipulagsráðs þann 03.10.2022; Umsókn um lóð -Hamar lóð 7
 13. 202209058 - Frá 2. fundi skipulagsráðs þann 03.10.2022; Umsókn um lóð -Hamar lóð 16
 14. 202209126 - Frá 2. fundi skipulagsráðs þann 03.10.2022; Hringtún 24 – ósk um breytingu á deiliskipulagi
 15. 202209093 - Frá 2. fundi skipulagsráðs þann 03.10.2022; Umsókn um stöðuleyfi fyrir matarvagn

15.10.2022

Freyr Antonsson, Forseti sveitarstjórnar.