VEGA Erasmus+ Kynningarviðburður í Bergi, Dalvík

VEGA Erasmus+ Kynningarviðburður í Bergi, Dalvík

Laugardagur 5. nóvember kl 11-14

Spennandi kynningarfundur á Dalvík laugardaginn 5. nóvember næstkomandi. VEGA Erasmusverkefninu er að ljúka og tímabært að kynna afrakstur þessa magnaða verkefnis. Notkun VR og tölvuleikja í skólastarfi. Kynningarfundurinn er opinn fyrir alla og tengist öllum skólastigum. Láttu sjá þig - bara hálftíma akstur frá Akureyri, beinn og breiður vegur!
 

 Spennandi dagskrá og góðir gestir

 

    Dagskrá:

 

  • Kynning á VEGA verkefninu: Guðný S. Ólafsdóttir og Katla Ketilsdóttir, Dalvíkurskóla

  • Frá sjónarhorni skólans: Friðrik Arnarson skólastjóri Dalvíkurskóla

  • Orð frá verkefnisstjóra: Anette Hjerpe stjórnandi verkefnisins, ráðgjafi í upplýsingatækni og kennari við Smedsby-Böle skola í Korsholm, Finnlandi

  • Notkun tækni í skólastarfi : Ingvi Hrannar Ómarsson, sérfræðingur hjá Mennta- og barnamálaráðuneytinu

      Að erindum loknum geta gestir fengið að prófa sýndarveruleikagleraugu og tölvuleiki sem unnið er með í verkefninu.

      Kaffi/te og meðlæti í boði!

  Skráningarhlekkur fyrir þátttakendur: