345. fundur sveitarstjórnar

345. fundur sveitarstjórnar

345. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, þriðjudaginn 10. maí 2022 og hefst kl. 16:15.

Dagskrá:

Fundargerðir til kynningar

1. 2205004F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 1026, frá 05.05.2022

2. 2205001F - Atvinnumála- og kynningarráð - 71, frá 04.05.2022

3. 2204011F - Íþrótta- og æskulýðsráð - 138, frá 03.05.2022

4. 2205003F - Landbúnaðarráð - 145, frá 04.05.2022.

5. 2205005F - Umhverfisráð - 372, frá 06.05.2022

6. 2204010F - Ungmennaráð - 33, frá 26.04.2022

7. 2205002F - Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 114, frá 05.05.2022

Almenn mál

  1. 202110026 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2021. Síðari umræða.
  2. 202202072 - Samþykkt um búfjárhald í Dalvíkurbyggð. Síðari umræða.
  3. 202202035 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Fjarvinnustefna Dalvíkurbyggðar.
  4. 202204123 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Viðhald troðara og viðgerð á lyftu vor 2022. Viðauki.
  5. 202110061 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Vinnuhópur um brunamál. Viðauki.
  6. 202205032 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Viðaukabeiðni vegna veikindalaun.
  7. 202203048 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Verkefnahópur um farartæki og vinnuvélar - erindi um sölu, tilfærslu o.fl. Viðauki.
  8. 202205028 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Beiðni um viðauka vegna Fiskidagsins Mikla 2022. Viðauki.
  9. 202204004 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Umsókn um launaviðauka vegna veikinda.
  10. 202204135 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Fjárhagsáætlun 2022; heildarviðauki I og heildarviðauki vegna launa - ytri áhrif.
  11. 202204134 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Starfs- og fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun 2024-2026. Tillaga að auglýsingu og tímaramma.
  1. 202205030 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Ráðning verkefnastjóra tæknideildar.
  2. 202112090 - Frá 1026. fundi byggðaráðs þann 05.05.2022; Samstarf 11 sveitarfélaga á Nl.eystra og N4 2022
  3. 202205008 - Frá 71. fundi Atvinnumála- og kynningarráðs; Aðalfundur Markaðsstofu Norðurlands 2022
  4. 202205033 - Frá 372. fundi umhverfisráðs þann 06.05.2022; Deiliskipulag fyrir nýtt íbúðahverfi sunnan Dalvíkur
  5. 202202036 - Frá 372. fundi umhverfisráðs þann 06.05.2022; Breyting á deiliskipulagi Hóla- og Túnahverfis - Hringtún 42-48
  1. 202112107 - Frá Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar; Framtíð og rekstur svæðisskipulags; starfsreglur.
  2. 202204026 - Frá 372. fundi umhverfisráðs þann 06.05.2022; Umsókn um lóð - Hamar lóð 18
  3. 202205007 - Frá 372. fundi umhverfisráðs þann 06.05.2022; Umsókn um lóð - Hamar lóð 8
  4. 202205034 - Frá 372. fundi umhverfisráðs þann 06.05.2022; Umsókn um lóð - Hringtún 10
  5. 202204122 - Frá 372. fundi umhverfisráðs þann 06.05.2022; Umsókn um framkvæmdaleyfi - Malartekja úr Svarfaðardalsá
  6. 202203097 - Frá 372. fundi umhverfisráðs þann 06.05.2022; Umsókn um framkvæmdaleyfi til skógræktar á lögbýlinu Syðra-Holti
  7. 202205041 - Frá 372. fundi umhverfisráðs þann 06.05.2022; Stækkun á tjaldsvæði og búningsaðstöðu í Sandvíkurfjöru á Hauganesi
  8. 202010075 - Frá 114. fundi veitu- og hafnaráðs þann 05.05.2022; Samningar við Ísor um rannsóknir, eftirlit og skýrslugerð vegna hitaveituborhola og Birnunesborgum og Hamri.
  9. 202204003 - Frá 114. fundi veitu- og hafnaráðs þann 05.05.2022; Samstarf um nýtingu jarðvarma og tengingu hitaveitna
  10. 202201058 - Fundagerðir stjórnar Menningarfélagsins Berg ses 2022 .

 

07.05.2022

Þórhalla Karlsdóttir, Forseti sveitarstjórnar.