Fréttir og tilkynningar

Laust til umsóknar - nemendur vinnuskóla sumarið 2022

Laust til umsóknar - nemendur vinnuskóla sumarið 2022

Eigna- og framkvæmdadeild Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf nemenda vinnuskóla. Öll ungmenni sem stunda nám í grunnskóla í Dalvíkurbyggð fædd á árunum 2006, 2007 og 2008 geta sótt um, einnig ef nemandi á a.m.k. annað foreldri með lögheimili í Dalvíkurbyggð.   Vinnuskóli hefst 6. júní og er áæt…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - nemendur vinnuskóla sumarið 2022
Laust til umsóknar - Leikskólakennari í Árskógarskóla

Laust til umsóknar - Leikskólakennari í Árskógarskóla

Árskógarskóli auglýsir eftir leikskólakennara í 100% starf frá og með 20. apríl 2022. Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Leikskólakennari, menntun og hæfni: Leyfisbréf til að nota starfsheitið kennari Starfsreynsla á leikskólastigi æskileg Jákvæðni og sveigjanleiki Góð færni í mannlegu…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Leikskólakennari í Árskógarskóla
Útboð – Hádegisverður fyrir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla 2022 - 2025

Útboð – Hádegisverður fyrir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla 2022 - 2025

Dalvíkurbyggð óskar eftir tilboðum í skólamáltíðir fyrir nemendur og starfsfólk í skólum sveitarfélagsins frá og með skólaárinu 2022-2025. Um er að ræða Dalvíkurskóla, samtals um 270 nemendur/starfsmenn og Árskógarskóla sem er leik – og grunnskóli, og þar eru samtals um 60 nemendur/starfsmenn. Nána…
Lesa fréttina Útboð – Hádegisverður fyrir Dalvíkurskóla og Árskógarskóla 2022 - 2025
Opinn vinnufundur í Bergi vegna umsagnar til Skipulagsstofnunar um mögulega starfsemi Íslandsþara á …

Opinn vinnufundur í Bergi vegna umsagnar til Skipulagsstofnunar um mögulega starfsemi Íslandsþara á Dalvík.

Miðvikudaginn 6. apríl kl. 13-14 verður opinn vinnufundur í Bergi en fyrir Dalvíkurbyggð liggur að veita umsögn um mögulega starfsemi Íslandsþara ehf. á Dalvík. Þeir íbúar sem hafa áhuga á að fylgjast með málefninu geta mætt á vinnufundinn og fengið nánari upplýsingar hjá starfsmönnum Dalvíkurbyggða…
Lesa fréttina Opinn vinnufundur í Bergi vegna umsagnar til Skipulagsstofnunar um mögulega starfsemi Íslandsþara á Dalvík.
Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi

Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi

Leitað er að öflugum aðila í starf skipulags- og byggingafulltrúa en starf byggingafulltrúa er lögbundið, sbr. 8. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010. Hlutverk hans er að veita starfinu faglega forystu og móta framtíðarstefnu innan ramma laga og reglugerða. Jafnframt að hafa eftirlit og eftirfylgni með…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - Skipulags- og byggingafulltrúi