Fréttir og tilkynningar

Íbúafundur í Dalvíkurbyggð um málefni er snúa að laxeldi

Íbúafundur í Dalvíkurbyggð um málefni er snúa að laxeldi

Haldinn verður íbúafundur í Árskógi, mánudagskvöldið 22.október næstkomandi kl. 20:00.   Til umræðu verða umsóknir og hugmyndir sem fyrir liggja um eldi og vinnslu á laxi í landi sveitarfélagsins. Kynnt verða áform fyrirtækja um uppbyggingu og starfsemi í sveitarfélaginu á sviði laxeldis. Þá verð…
Lesa fréttina Íbúafundur í Dalvíkurbyggð um málefni er snúa að laxeldi
Niðurstöður könnunar um framtíðarhlutverk Gamla skóla

Niðurstöður könnunar um framtíðarhlutverk Gamla skóla

Þann 5. október síðastliðinn lauk rafrænni könnun um framtíðarhlutverk Gamla skóla. Könnunin var gerð að frumkvæði byggðaráðs Dalvíkurbyggðar en á fundi sínum þann 13. september samþykkti ráðið að gera könnun á meðal íbúa um hvert framtíðarhlutverk húsnæðisins ætti að vera.  Könnunin var opin frá 2…
Lesa fréttina Niðurstöður könnunar um framtíðarhlutverk Gamla skóla
Leikskólinn Krílakot auglýsir lausa stöðu leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot auglýsir lausa stöðu leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í eftirtalda stöðu:   Leikskólakennari í 90% starf   Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun Jákvæðni og sveigjanleiki Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum Frumkvæði og sjálfstæði…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir lausa stöðu leikskólakennara
Lokað fyrir heitt vatn við Gunnarsbraut og Ránarbraut þriðjudaginn 16. október

Lokað fyrir heitt vatn við Gunnarsbraut og Ránarbraut þriðjudaginn 16. október

Vegna tenginga verður lokað fyrir heita vatnið við eftirtalin hús á Dalvík;  Gunnarbraut 4, 6a, 6b og 6c, og við Ránarbraut 1-6,  frá kl. 10:00-12:00 á morgun, þriðjudaginn 16. október vegna viðhalds. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.    
Lesa fréttina Lokað fyrir heitt vatn við Gunnarsbraut og Ránarbraut þriðjudaginn 16. október
Framkvæmdir hafnar við áningastað við Hrísatjörn

Framkvæmdir hafnar við áningastað við Hrísatjörn

Nú eru framkvæmdir hafnar við gerð áningastaðar við Hrísatjörn í Friðlandi Svarfdæla en Í mars á þessu ári fékk Dalvíkurbyggð úthlutað 45.391.400.- kr. styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða fyrir verkefnið. Áningastaðurinn er hugsaður sem hluti af þeirri uppbyggingu sem nú á sér stað í Friðlandi…
Lesa fréttina Framkvæmdir hafnar við áningastað við Hrísatjörn