Fréttir og tilkynningar

Málverk og skissur, leiktjöld og jólaskreytingar - sýning marsmánaðar í Bergi

Málverk og skissur, leiktjöld og jólaskreytingar - sýning marsmánaðar í Bergi

Sýning marsmánaðar í Bergi menningarhúsi er sýning á verkum eftir Steingrím Þorsteinsson (f.22.10.1913, d.19.11.2008). Sýningin er yfirlit af verkum hans frá árunum 1932-1950 og svo aftur eftir 1981. Síðustu myndirnar málaði Steingrímur þegar hann var kominn fast að níræðu. Enn fremur eru til sýnis…
Lesa fréttina Málverk og skissur, leiktjöld og jólaskreytingar - sýning marsmánaðar í Bergi
Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Laus störf flokksstjóra vinnuskóla

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir laus störf flokksstjóra vinnuskóla. Gildi sviðsins eru virðing, metnaður og jákvæðni. Flokksstjórar vinnuskóla vinna náið með umhverfis- og tæknisviði Dalvíkurbyggðar og geta því einnig þurft að sinna störfum á því sviði. Starfstími er frá 1 júní –…
Lesa fréttina Laus störf flokksstjóra vinnuskóla
Sumarafleysing í íþróttamiðstöðinni á Dalvík

Sumarafleysing í íþróttamiðstöðinni á Dalvík

Fræðslu- og menningarsvið Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir tveimur starfsmönnum í sumarafleysingar við íþróttamiðstöðina á Dalvík. Um er að ræða 100% starf frá byrjun júní til og með 13. ágúst. Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. Gildi sviðsin…
Lesa fréttina Sumarafleysing í íþróttamiðstöðinni á Dalvík
Uppskeruhátíð TAT haldin í gær

Uppskeruhátíð TAT haldin í gær

Uppskerutónleikar Tónlistarskólans á Tröllaskaga voru haldnir í Tjarnarborg þriðjudaginn 07.03.2017 og tóku þátt um 35 nemendur skólans í tónleikunum þetta árið. Uppskeruhátíðin er forval fyrir Nótuna en hún er uppskeruhátíð allra tónlistarskóla á landinu. Atriðin sem komust áfram í forvalinu fara t…
Lesa fréttina Uppskeruhátíð TAT haldin í gær
Vegurinn upp að Upsum

Vegurinn upp að Upsum

Síðastliðið sumar var lagður nýr vegur upp að Upsum en hann liggur í beinu framhaldi af Böggvisbraut í norður, yfir Brimnesána sem liggur í tveimur stokkum undir veginn. Með þessum nýja vegi varð aðgengi að Upsakirkju mun betra en staðurinn er sögufrægur og er fyrst getið í Landnámabók en einnig í …
Lesa fréttina Vegurinn upp að Upsum
Rafræn könnun vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Rafræn könnun vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli

Frá og með 1. mars og til og með  15. mars geta íbúar, 18 ára og eldri, tekið þátt í rafrænni könnun á heimasíðu Dalvíkurbyggðar. Í þeirri könnun geta íbúar sagt sína skoðun á því hvort gera eigi ráð fyrir 9 holu golfvelli í deiliskipulagi fólkvangsins í Böggvisstaðafjalli.  Neðst á síðunni er hægt…
Lesa fréttina Rafræn könnun vegna golfvallar í fyrirhuguðu deiliskipulagi í fólkvanginum í Böggvisstaðafjalli
Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í tímabundna afleysingu í 100 % stöða í Krílakoti

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í tímabundna afleysingu í 100 % stöða í Krílakoti

Hæfniskröfur: -          Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun-          Jákvæðni og sveigjanleiki-          Lipurð og hæfni í mannlegum samskipum-          Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum-          Áhugi um fræðslu barna og velferð þeirra Sæki enginn leikskólakennari um verður …
Lesa fréttina Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara í tímabundna afleysingu í 100 % stöða í Krílakoti
Tímabundin niðurfelling gatnagerðagjalda vegna nýbygginga í þéttbýli

Tímabundin niðurfelling gatnagerðagjalda vegna nýbygginga í þéttbýli

Á fundi sínum þann 3. febrúar síðastliðinn samþykkt umhverfisráð að fella tímabundið niður gatnagerðargjöld vegna nýbygginga en heimild er til þess í Samþykkt um gatnagerðagjöld í þéttbýli sveitarfélagsins Dalvíkurbyggðar. Sveitarstjórn staðfesti þessa ákvörðun umhverfisráðs á fundi sínum þann 21. f…
Lesa fréttina Tímabundin niðurfelling gatnagerðagjalda vegna nýbygginga í þéttbýli
Viðlagatryggingar Íslands heimsækja Dalvíkurbyggð

Viðlagatryggingar Íslands heimsækja Dalvíkurbyggð

Síðastliðinn miðvikudag komu aðilar frá Viðlagatryggingum Íslands (VTÍ) í heimsókn til Dalvíkurbyggðar. Heimsóknin er liður í átaki stofnunarinnar til að kynna betur hlutverk hennar sem og að bæta þekkingu á skráningu þeirra opinberra mannvirkja í eigu sveitarfélagsins sem eru skráð hjá VTÍ. Mikilvæ…
Lesa fréttina Viðlagatryggingar Íslands heimsækja Dalvíkurbyggð
Starfsmaður óskast í afleysingu í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Starfsmaður óskast í afleysingu í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð

Dalvíkurbyggð óskar eftir að ráða metnaðarfullan og drífandi starfsmann til starfa í  skammtímavistuninni Skógarhólum frá miðjum mars til 1. des 2017. Um er að ræða 40 % vaktavinnu, ca. önnurhver helgi, kvöld og næturvaktir. Umsóknarfrestur er til og með 7. mars.  Starfssvið: Umönnun og þjálfu…
Lesa fréttina Starfsmaður óskast í afleysingu í skammtímavistun í Dalvíkurbyggð
Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð

lýsing á fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu í landi Snerru, Dalvíkurbyggð, sem byggir á Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020. Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar ákvað á 287.fundi sínum þann 3. febrúar síðastliðinn að auglýsa lýsingu á fyrirhugaðri deiliskipulagstillögu í landi Snerru, Svarfaðardal. Um…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagsmál í Dalvíkurbyggð
Kortasjá - yfirlitskort af öllu sveitarfélaginu

Kortasjá - yfirlitskort af öllu sveitarfélaginu

Á heimasíðu Dalvíkurbyggðar er hægt að skoða, undir hnappnum Kortavefur, svokallaða kortasjá. Kortasjáin er vefur sem heldur utan um yfirlitskort af öllu sveitarfélaginu, meðal annars kort af öllum þéttbýlisstöðum. Inn á þessari kortasjá er hægt að skoða teikningar af byggingum, gildandi deiliskipul…
Lesa fréttina Kortasjá - yfirlitskort af öllu sveitarfélaginu