Fréttir og tilkynningar

Arnór Snær Guðmundsson Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016

Arnór Snær Guðmundsson Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar var lýst við hátíðlega athöfn í Bergi menningarhúsi í dag. Alls voru tilnefnir fimm efnilegar íþróttamenn fyrir jafn mörg félög og eru þeir: Andrea Björk Birkisdóttir, Skíðafélagi DalvíkurArnór Snær Guðmundsson, Golfklúbbnum HamarHjörleifur Helgi Sveinbjarnarson…
Lesa fréttina Arnór Snær Guðmundsson Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016
Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016

Kjöri á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar verður lýst við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Bergi fimmtudaginn 5. janúar 2017 kl. 16:00. Dagskrá 16:00 Gestir boðnir velkomnir með kaffi og kósýheitum 16:10 Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum á Tröllaskaga 16:15 Fulltrúi íþrótta- og æskulýðsráðs v…
Lesa fréttina Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2016
Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Þriðjudaginn 3. janúar 2017  komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar á nýbyrjuðu ári.   Klúbbfélagar voru vel sáttir með hvernig til hefði tekist með veðurspá fyrir desembermánuð og raunar allt síðastliðið ár.  Nýtt tungl kviknaði 29. desember í austri, sem var jólatungl.  Síðan kvikna…
Lesa fréttina Veðurspá janúarmánaðar frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema

Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema

Samband íslenskra sveitarfélaga veitir nú í annað sinn  allt að þremur meistaranemum styrki  til að vinna lokaverkefni á sviði sveitarstjórnarmála sem tengjast stefnumörkun sambandsins 2014-2018. Til úthlutunar er að þessu sinni allt að 750.000 kr. og stefnt er að því að veita þrjá styrki. Rafrænt …
Lesa fréttina Málefni sveitarfélaga - styrkir til meistaranema