Fréttir og tilkynningar

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir desembermánuð

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir desembermánuð

Þriðjudaginn 6. desember 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar. Þar sem í mörgu var að snúast á jólaföstu voru fundarmenn óvenjufáir eða 7 talsins. Að vonum voru klúbbfélagar mjög ánægðir með hversu sannspáir menn voru varðandi veður í nóvember. Nýtt tungl kviknaði 29. nóv. og s…
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir desembermánuð
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir ráðin leikskólastjóri í Krílakoti

Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir ráðin leikskólastjóri í Krílakoti

Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir hefur verið ráðin sem leikskólastjóri í leikskólanum Krílakoti á Dalvík og mun hún hefja störf um mánaðarmótin febrúar/mars næstkomandi. Guðrún Halldóra er leikskólakennari að grunnmennt en hefur einnig lokið B.Ed. í kennarafræðum auk þess að taka námskeið í mannauðsst…
Lesa fréttina Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir ráðin leikskólastjóri í Krílakoti
Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2016

Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2016

Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar er í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, Hjálparstarf kirkjunnar, Hjálpræðisherinn á Akureyri og Rauða krossinn við Eyjafjörð varðandi umsóknir um mataraðstoð. Umsóknir er hægt að nálgast á skrifstofu félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar. Skilafrestur á umsóknum fyrir…
Lesa fréttina Umsóknir um mataraðstoð fyrir jólin 2016
Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsmanni

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsmanni

  Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir kvenmanni í 100% starf við laugarvörslu, afgreiðslu, þrif og baðvörslu frá 2. janúar 2017. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 10. desember 2016.   Helstu störf eru baðvarsla, samskipti við viðskiptavini, sundlaugagæsla, þrif og afgreiðsla. …
Lesa fréttina Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar auglýsir eftir starfsmanni
Aðventurölt á Dalvík

Aðventurölt á Dalvík

Hið árlega aðventurölt á Dalvík verður fimmtudagskvöldið 1. desember milli kl. 19:00-22:00. Kruðerí, kósíheit, kertaljós og knús. Eigum saman skemmtilegt kvöld á aðventunni, njótum stundarinnar, röltum um, hittum fólk, kaupum jólagjafirnar, njótum veitinga og óvæntra uppákoma. Tilboð - smakk -  ma…
Lesa fréttina Aðventurölt á Dalvík
Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf

Dalvíkurbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í Dalvíkurbyggð sem hafa áhuga á að vera með í að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.  Gjafabréfin virka sem greiðsla upp í kaup á vöru og þjónustu í Dalvíkurbyggð. Viðkomandi fyrirtæki fá síðan upphæði…
Lesa fréttina Jólagjöf til starfsmanna Dalvíkurbyggðar – gjafabréf
Hin síkvika tunga - hádegisfyrirlestur í Bergi

Hin síkvika tunga - hádegisfyrirlestur í Bergi

Finnur Friðriksson kennari við HA heldur fyrirlesturinn Hin síkvika tunga: Nokkur orð um málnotkun og málbreytingar í Bergi föstudaginn 18. nóvember kl. 12:15 á vegum Bókasafns Dalvíkurbyggðar. Allir velkomnir og engin aðgangseyrir.
Lesa fréttina Hin síkvika tunga - hádegisfyrirlestur í Bergi
Starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla laust til umsóknar

Starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla laust til umsóknar

Dalvíkurbyggð auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember. Upplýsingar og umsókn á www.capacent.is/s/4126 Starfssvið Daglegur rekstur bókasafns og héraðsskjalasafns. Gerð starfs- og fjárhagsáætl…
Lesa fréttina Starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla laust til umsóknar
Starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla laust til umsóknar

Starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla laust til umsóknar

Dalvíkurbyggð auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember. Upplýsingar og umsókn á www.capacent.is/s/4126 Starfssvið Daglegur rekstur bókasafns og héraðsskjalasafns. Gerð starfs- og fjárhagsáætla…
Lesa fréttina Starf forstöðumanns Bókasafns Dalvíkurbyggðar og Héraðsskjalasafns Svarfdæla laust til umsóknar
Upplestrarkvöld í Bergi 14. nóvember

Upplestrarkvöld í Bergi 14. nóvember

Á mánudagskvöld 14. nóv. verður upplestrarkvöld í Bergi. Þá sameinum við á einu kvöldi því að Norræna bókasafnavikan hefst, dagur íslenskrar tungu er í þeirri sömu viku og ,,jólabókaflóðið" er í hámarki. Við bjóðum upp á notalega stemmingu, lestur úr nýjum og forvitnilegum bókum og þeir sem vilja ge…
Lesa fréttina Upplestrarkvöld í Bergi 14. nóvember

Umsækjandi um stöðu leikskólastjóra í Krílakoti

Þann 24. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu leikskólastjóra í leikskólanum Krílakoti. Alls barst ein umsókn. Umsækjandinn sem sótti um heitir Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, skóla- og fjármálafulltrúi.
Lesa fréttina Umsækjandi um stöðu leikskólastjóra í Krílakoti

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 12:00

Vegna tiltektar og frágangs verða skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 12:00 föstudaginn 11. nóvember næstkomandi. Við bendum á að ýmsar upplýsingar um starfsemi og þjónustu sveitarfélagsins er að finna hérna á heimasíðunni.
Lesa fréttina Skrifstofur Dalvíkurbyggðar lokaðar frá kl. 12:00