Umsækjandi um stöðu leikskólastjóra í Krílakoti

Þann 24. október síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu leikskólastjóra í leikskólanum Krílakoti. Alls barst ein umsókn.

Umsækjandinn sem sótti um heitir Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir, skóla- og fjármálafulltrúi.