Fréttir og tilkynningar

Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Næsta miðvikudag, 15. júní, verður gengið um Hánefsstaðareit í leiðsögn Kristjáns E. Hjartarsonar. Þægileg ganga sem tekur 1-2 klukkustundir. Mæting við Dalvíkurkirkju kl 17:15. Ekið verður þaðan að Hánefsstaðareit. Allir e...
Lesa fréttina Næsta miðvikudagsganga Ferðafélags Svarfdæla

Spor kvenna, síðasta sýning í Bergi

Nú stendur yfir í Bergi síðasta örsýningin í sýningarfloknum Spor kvenna sem byggðasafnið Hvoll stendur fyrir. Að þessu sinni er fjallað um ráðskonuna Soffíu Gísladóttur frá Hofi. Verkefnið er samvinnuverkefni byggðasafns...
Lesa fréttina Spor kvenna, síðasta sýning í Bergi
Dagskrá 17. júní

Dagskrá 17. júní

17. júní hátíð 2016 Kl. 08:00 Fánar dregnir að húni - allir fánar á loft!   Kl. 11:00 17. júní hlaupið fer fram á íþróttavellinum á Dalvík í umsjón frjálsíþróttadeildar UMFS. Skráning á staðnum fyrir hlaup og verð...
Lesa fréttina Dagskrá 17. júní

Ljóð og sögur frá Dalvíkurskóla

Á vordögum voru sameiginlegir þemadagar hjá 1.-6.bekk í Dalvíkurskóla. Að þessu sinni höfðu þeir yfirskriftina FJÖLGREINDALEIKARNIR og byggðu á hugmyndafræði Gardners um að hver og einn hafi mismunandi greindir sem eru missterkar...
Lesa fréttina Ljóð og sögur frá Dalvíkurskóla

Fiskidagurinn mikli 2016 - útimarkaður

Nú er hægt að sækja um pláss á útimarkaði á Fiskidaginn mikla. Svæðið sem um ræðir er hið sama og fyrri ár, græni bletturinn norðan við Gregors pub á gatnamótum Hafnarbrautar, Kirkjuvegs og Goðabrautar. Sala á öðrum opnum...
Lesa fréttina Fiskidagurinn mikli 2016 - útimarkaður
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 25. júní

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 25. júní

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra Utankjörfundaratkvæðagreiðsla Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga þann 25. júní 2016 fer fram á skrifstofum embættisins sem hér segir: Akureyri, Hafnarstræti 107, virka ...
Lesa fréttina Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga 25. júní

Júníspá Veðurklúbbsins á Dalbæ

Þriðjudaginn 7. júní 2016 komu félagar í Veðurklúbbnum á Dalbæ saman til fundar í blíðskaparveðri, sólskini og 15 stiga hita, en í síðustu spá veðurklúbbsins hafði einmitt verið gert ráð fyrir góðu veðri þennan dag. Fu...
Lesa fréttina Júníspá Veðurklúbbsins á Dalbæ
Heimasíðan endurnýjuð

Heimasíðan endurnýjuð

Það verður ekki sagt um framkvæmdastjóra Náttúruseturs að hann sé iðinn við að uppfæra heimasíðuna. Fésbókarsíðan – Náttúrsetrið á Húsabakka - er  þó betur uppfærð. Brátt verður þessari heimasíðu undir h...
Lesa fréttina Heimasíðan endurnýjuð
Tillögur vegna opna svæðis við Kátakot

Tillögur vegna opna svæðis við Kátakot

Eins og mörgum er kunnugt verður húsnæði Kátakots ( Hólavegur 1 ) selt þegar núverandi starfsemi verður flutt í nýbyggingu við Krílakot. Gert er ráð fyrir að húsið verði selt en opna svæðið sunnan við húsið, sem hefur ver...
Lesa fréttina Tillögur vegna opna svæðis við Kátakot

Lokað miðvikudaginn 8. júní og fimmtudaginn 9. júní

Skrifstofur Dalvíkurbyggðar verða lokaðar miðvikudaginn 8. júní og fimmtudaginn 9. júní vegna námsferðar starfsmanna. Bent er á að hægt er að finna ýmsar upplýsingar á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is  
Lesa fréttina Lokað miðvikudaginn 8. júní og fimmtudaginn 9. júní

Bæklingur um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð

Kynningarbæklingurinn um íþrótta- og tómstundastarf hefur verið gefin út á sumrin í þeim tilgangi að taka saman upplýsingar um skipulögð viðfangsefni fyrir börn og unglinga í sveitarfélaginu sumarið 2016. Íþrótta– og æ...
Lesa fréttina Bæklingur um íþrótta- og tómstundastarf í Dalvíkurbyggð

Auglýsing um skipulagstillögur

Sveitarstjórn Dalvíkurbyggðar auglýsir hér með eftirtaldar skipulagstillögur: Tillögur að breytingum á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hafnarsvæði á Dalvík, breyting á...
Lesa fréttina Auglýsing um skipulagstillögur