Dalvíkurhöfn og aðliggjandi svæði - skipulagslýsing

Dalvíkurhöfn og aðliggjandi svæði - skipulagslýsing

Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar auglýsir skipulagslýsingu skv. 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fyrirhugað er að breyta Aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar 2008-2020 og að deiliskipuleggja hafnarsvæðið á Dalvík.


Skipulagslýsing liggur frammi í ráðhúsi Dalvíkur og á heimasíðu sveitarfélagsins www.dalvikurbyggd.is .

Ábendingum er hægt að koma til skila skriflega á skrifstofu sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs í ráðhúsinu eða á netfangið borkur@dalvikurbyggd.is  fyrir 2. desember 2015.

Skipulagslýsing - Dalvíkurhöfn og aðliggjandi svæði