Fréttir og tilkynningar

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Seinni úthlutun ársins fer fram fyrir 1. nóvember. Sjóðurinn hefur frá stofnun stutt vel við margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að öflugara starfi hjá UMSE og aðildarfélögum þess. Sjóðurinn styrkir ýmis verk...
Lesa fréttina Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009

Göngur og réttir um helgina

Um helgina eru göngur og réttir í Dalvíkurbyggð en gengnar eru fyrri göngur í Svarfaðardalsdeild, Dalvíkurdeild og Árskógsdeil helgina 11. - 13. september. Seinni göngur verða í öllum deildum helgina 18.-20. september. Réttað ver
Lesa fréttina Göngur og réttir um helgina

Gefum orðum líf - lestrarátak í Dalvíkurskóla

Lestur er grundvallarfærni og undirstaða almennrar menntunar. Í nýrri aðalnámskrá grunnskóla kemur fram að lestur er einn af grunnþáttum menntunar. Dalvíkurskóli er núna að innleiða þennan mikilvæga þátt í skólastarfi okkar. ...
Lesa fréttina Gefum orðum líf - lestrarátak í Dalvíkurskóla
Útivistarreglur 1. september til 1.maí

Útivistarreglur 1. september til 1.maí

Lesa fréttina Útivistarreglur 1. september til 1.maí

Smávirkjanaskýrslan á rafrænu formi

Fundur um ORKUMÁL OG SMÁVIRKJANIR verður haldinn í dag, 8. september kl. 14:00 í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Þar verður meðal annars kynnt skýrsla um smávirkjunarkosti í Dalvíkurbyggð. Þeir sem hafa áhuga á því að kynna sé...
Lesa fréttina Smávirkjanaskýrslan á rafrænu formi
Orkumál og smávirkjanir - fundur í Bergi menningarhúsi

Orkumál og smávirkjanir - fundur í Bergi menningarhúsi

Fundur um ORKUMÁL OG SMÁVIRKJANIR verður haldinn 8. september kl. 14:00 í Bergi menningarhúsi á Dalvík Dagskrá: 14:00 Setning fundarins, Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar. 14:10 „Kynning á smávirkjunarkostum
Lesa fréttina Orkumál og smávirkjanir - fundur í Bergi menningarhúsi

Veðurspá frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út septemberspá sína en klúbbfélagar funduðu þriðjudaginn 1. september. Farið var yfir forspárgildi ágústspárinnar og voru fundarmenn vel sáttir við þá útkomu. Nýtt tungl kviknar 13. ...
Lesa fréttina Veðurspá frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Starfskraftur óskast við heimilisþjónustu

Við félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar vantar starfskraft til að sinna heimillisþjónustu. Starfið felst í þrifum og í að aðstoða eldri borgara og öryrkja í Dalvíkurbyggð við heimilishald, ásamt tilfallandi persónulegri aðhlynni...
Lesa fréttina Starfskraftur óskast við heimilisþjónustu

Sorphirða í dreifbýli

Samkvæmt sorphirðudagatali átti að taka sorp í dreifbýli(Svarfaðardal) í gær en vegna misskilnings hjá verktaka fórst það fyrir. Sorpið verður hins vegar tæmt í dag í staðinn. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum s...
Lesa fréttina Sorphirða í dreifbýli

Sunddagurinn mikli laugardaginn 5.september

Sunddagurinn mikli verður haldinn laugardaginn 5. september næstkomandi í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í sund á opnunartíma frá kl. 9:00 – 17:00. Í sundlauginni verður skipulögð æfing í sundi milli kl. 9 og 10.15...
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli laugardaginn 5.september

Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingarfólki

Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar óskar eftir áhugasömum einstaklingum sem geta leyst af tilfallandi vaktir, vegna veikinda eða annarrar fjarveru starfsmanna. Áhugasamir hafi samband undirritaðan, Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og ...
Lesa fréttina Íþróttamiðstöðin óskar eftir afleysingarfólki