Smávirkjanaskýrslan á rafrænu formi

Fundur um ORKUMÁL OG SMÁVIRKJANIR verður haldinn í dag, 8. september kl. 14:00 í Bergi menningarhúsi á Dalvík. Þar verður meðal annars kynnt skýrsla um smávirkjunarkosti í Dalvíkurbyggð. Þeir sem hafa áhuga á því að kynna sér skýrsluna fyrir fundinn geta fundi hana hérna á rafrænum hlekk  Smávirkjanir í Dalvíkurbyggð - úttekt á valkostum.

Dagskrá fundarins er sem hér segir:

14:00 Setning fundarins, Bjarni Th. Bjarnason, sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar.
14:10 „Kynning á smávirkjunarkostum í Dalvíkurbyggð“, Einar Júlíusson og Steinþór Traustason, verkfræðingar frá Mannviti.
14:45 „Raforkuöryggi Eyjafjarðar“, Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets.
15:00 „Vaxandi eftirspurn eftir rafmagni – Tækifæri fyrir smávirkjanir“, Björgvin Skúli Sigurðsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar Landsvirkjunar.
15:15 Kaffihléi
15:30 „Tækifæri til að beisla vind“, Andri Teitsson, framkvæmdastjóri Fallorku ehf.
15:45 „Tengingar og flutningur orku frá smávirkjunum“, Steingrímur Jónsson, deildarstjóri netreksturs RARIK á Norðurlandi.
16:00 Umræður og fyrirspurnir
16:30 Fundarslit

Fundarstjóri: Þorsteinn Björnsson.