Fréttir og tilkynningar

Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Árviss vorhreinsun í Dalvíkurbyggð hefst núna þriðjudaginn 26. – til 29. maí en þá taka allir höndum saman, íbúar og bæjarstarfsmenn, um að hreinsa og fegra sveitarfélagið. Íbúar Dalvíkurbyggðar eru því hvattir til að...
Lesa fréttina Vorhreinsun í Dalvíkurbyggð

Opnun íþróttamiðstöðvar yfir hvítasunnuna

Opnunartími íþróttamiðstöðvar Dalvíkurbyggðar verður eftirfarandi yfir hvítasunnuhelgina: Föstudagur 22. maí: 6:15-19:00 laugardagur 23. maí: 9-17 sunnudagur 24. maí: 9-17 mánudagur 25. maí: 9-17
Lesa fréttina Opnun íþróttamiðstöðvar yfir hvítasunnuna
Fuglaferðir í maí og júní

Fuglaferðir í maí og júní

Frá 20. maí til 20. júní verða farnar daglegar fuglaskoðunarferðir um Friðland Svarfdæla frá Húsabakka. Hjörleifur Hjartarson mun leiðsegja göngufólki  á íslensku og ensku og er hugmyndin að veita  innsýn í fuglalífi...
Lesa fréttina Fuglaferðir í maí og júní

Upplýsingamiðstöðin opnar 18. maí

Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar opnar formlega mánudaginn 18. maí en hún verður opin fram til 15. september. Upplýsingamiðstöðin er staðsett í Bergi menningarhúsi líkt og í fyrra. Opnunartíminn verður frá kl. 8:00-18:0...
Lesa fréttina Upplýsingamiðstöðin opnar 18. maí

Sveitarstjórnarfundur 19. maí

  Sveitarstjórn - 270 270. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 19. maí 2015 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: 1. 1504007F - Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 732, frá 22.04.2015. 2. 1504013F - ...
Lesa fréttina Sveitarstjórnarfundur 19. maí

Fundur sveitarstjórnar 25. maí

  Sveitarstjórn - 269 FUNDARBOÐ 269. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur, 15. maí 2015 og hefst kl. 12:00 Aukafundur Dagskrá: 1. 201412054 - Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2014. Síða...
Lesa fréttina Fundur sveitarstjórnar 25. maí
Vortónleikar 2015

Vortónleikar 2015

Lesa fréttina Vortónleikar 2015

Lionsmót Ránar í sundi

Lionsmót Ránar í sundi fer fram í Sundlaug Dalvíkur laugardaginn 16. maí og hefst kl. 9 með upphitun og keppni kl. 10. Sundfélög á öllu Norðurlandi taka þátt í mótinu, frá Blöndósi til Húsavíkur. Um 250 skráningar eru á mó...
Lesa fréttina Lionsmót Ránar í sundi
Flotbrú yfir bleyturnar

Flotbrú yfir bleyturnar

Sjö sjáfboðaliðar frá Frakklandi, Kanaríeyjum, Slóveníu, Rúmeníu og Finnlandi hafa undanfarna daga dvalið á Húsabakka við smíði 120 metra flotbrúar yfir votlendið sunnan Tjarnartjarnar. Verkefnið er styrkt af Framkvæmdasjóði ...
Lesa fréttina Flotbrú yfir bleyturnar

Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019

Undirbúningur er hafinn að stefnumótun fyrir Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019, í samræmi við samning milli ríkis og Eyþings. Ákveðið hefur verið að halda fjóra opna svæðafundi til að ræða framtíð svæðanna og lan...
Lesa fréttina Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2015-2019

Handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Árleg handverkssýning félagsstarfs eldri borgara í Dalvíkurbyggð verður á Dalbæ laugardaginn 16. maí, sunnudaginn 17. maí og mánudaginn 18. maí. Sýningin er opin kl. 13:00-17:00 alla dagana. Sýningin er öllum opin og er ókeypis. K...
Lesa fréttina Handverkssýning félagsstarfs eldri borgara

Starfsstöðvar loka á hádegi kvenfrelsisdaginn 19. júní

Byggðaráð Dalvíkurbyggðar hefur lagt það til við sveitarstjórn að loka öllum starfsstöðvum sínum frá og með kl. 12:00 á kvenfrelsisdaginn 19. júní næstkomandi og veita starfsfólki frí. Með ákvörðuninni sýnir sveita...
Lesa fréttina Starfsstöðvar loka á hádegi kvenfrelsisdaginn 19. júní