Jólakort í Comeníusarverkefninu

Jólakort í Comeníusarverkefninu

Í Comeniusverkefninu eru við núna að senda jólakort milli skólanna. Þar sem verkefnið okkar er umhverfisverkefni leggjum við áherslu á endurvinnslu í kortagerðina.

Krakkarnir í 3 og 6. bekk hafa gert kort þar sem þau hafa klippt niður auglýsingabæklinga og skreytt með þeim og búið til fallegar stjörnur.

Nú streyma kortin inn og gaman verður að sjá fjölbreyttnina í þeim en þau verða hengt uppí anddyrinu á Comenius veggnum okkar þar sem allir hafa möguleika að skoða dýrðina.