Þann 10. desember síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf íþrótta- og æskulýðsfulltrúa. Alls bárust 14 umsóknir en ein umsókn var dregin til baka. Umsækjendur eru því alls 13 og birtast þeir hér fyrir neðan í starfrófsröð;
| 1. |
Aðalsteinn J. Halldórsson |
Stjórnsýslufræðingur |
| 2. |
Anna Jóhannsdóttir |
Lögfræðingur |
| 3. |
Anna Rún Kristjánsdóttir |
Íþróttafræðingur |
| 4. |
Ásdís Sigurðardóttir |
Íþróttafræðingur |
| 5. |
Bjarki Ármann Oddsson |
Stjórnsýslufræðingur |
| 6. |
Einar Logi Vilhjálmsson |
Markaðsfræðingur M.Sc. |
| 7. |
Elvar Smári Sævarsson |
Íþróttafræðingur |
| 8. |
Gísli Rúnar Gylfason |
Tómstunda- og félagsmálafræðingur |
| 9. |
Róbert Haraldsson |
Kennari |
| 10. |
Sigurlaug Hauksdóttir |
Kennari og leiðtogi |
| 11. |
Stefán Guðnason |
Kennari |
| 12. |
Valgerður Björg Stefánsdóttir |
Rekstrarstjóri |
| 13. |
Þorsteinn Marinósson |
Framkvæmdastjóri |