Rauðbrystingur

Rauðbrystingur

Rauðbrystingar eru sjaldséðir hér um slóðir. Þennan rauðbrysting rakst Haukur Snorrason á í bland við jaðrakana í flagi við Húsabakka í dag og náði að festa hann á filmu. Má vera að rauðbrystingur bætist í sumar í hóp varpfugla í Friðlandi Svarfdæla.

 
ljósm:Haukur Snorrason