Bóndadagurinn á Kátakoti

Bóndadagurinn á Kátakoti

Í dag, á bóndadaginn, buðu börnin feðrum, öfum, frændum eða góðvinum sínum í bóndadagskaffi. Boðið var upp á ristað brauð, kryddbrauð og bananabrauð og álegg. Eldri hópurinn flutti svo söngatriði fyrir gestina, sungu og léku lagið Stóð ég út í tungsljósi. Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna í dag, þetta var mjög skemmtilegt.

Myndir frá deginum eru í myndasafninu okkar.