Fréttir og tilkynningar

Markaður í Mímisbrunni um helgina

Markaður verður í Mímisbrunni sunnudaginn 25. nóvember og hefst klukkan 13:00. Seldar verða gómsætar kökur og fjölbreyttir munir sem eru tilvaldir í jólapakkana. Félag aldraðra selur vöfflukaffi á staðnum.
Lesa fréttina Markaður í Mímisbrunni um helgina

Kalda vatnið af í Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi

Vegna viðgerða var kalda vatnið tekið af Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi og verður því kaldavatnslaust þar fram eftir degi.
Lesa fréttina Kalda vatnið af í Bjarkarbraut, Smáravegi og Stórhólsvegi
Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Miklum snjó hefur kyngt niður víða um land síðustu vikur og hafa íbúar Dalvíkurbyggðar ekki farið varhluta af því. Ekki hefur komið svo mikill snjór í sveitarfélaginu í nokkur ár og er óhætt að segja að íbúar séu að ver
Lesa fréttina Snjóþyngsli í Dalvíkurbyggð

Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Árleg hundahreinsun fer fram í Dalvíkurbyggð dagana 22. og 23. nóvember 2012, báða daga frá 16:00 – 18:00. Hreinsað verður í áhaldahúsi Dalvíkurbyggðar við Sandskeið. Hundaeigendum er skylt að mæta með hunda sína til h...
Lesa fréttina Hundahreinsun í Dalvíkurbyggð

Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

  Þeir sem flutt hafa til Dalvíkurbyggðar eða innan byggðarinnar, en ekki tilkynnt um aðsetursskipti, eru vinsamlega beðnir að gera það sem allra fyrst eða í síðasta lagi 30. nóvember 2012. Eyðublöð fyrir aðseturstilkynning...
Lesa fréttina Íbúaskrá Dalvíkurbyggðar

Bæjarstjórnarfundur 20. nóvember

 DALVÍKURBYGGÐ 241.fundur 28. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 20. nóvember 2012 kl. 16:15. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1210018F - Bæjarrá
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 20. nóvember
Lilja Rós 4 ára

Lilja Rós 4 ára

Hún Lilja Rós varð 4 ára 3. nóvember. Hún mætti í leikskólann daginn áður og gerði glæsilega kórónu en vegna óveðurs var ekki hægt að flagga. Við biðum svo eftir góðu tækifæri til þess að flagga, þegar enginn annar át...
Lesa fréttina Lilja Rós 4 ára

Dagur íslenskrar tungu í dag

Dagur íslenskrar tungu er í dag, 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Dagurinn er helgaður íslensku máli og athygli þjóðarinnar beint að stöðu tungunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu. Skólar ...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu í dag
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu

      Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar þann 16. nóvember ár hvert síðan 1996. Fæðingardagur Jónasar var valinn til þess að minnast framlags hans ti...
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og s…

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningartengda ferðaþjónustu...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi og stofn- og rekstrarstyrki

Bingó í Mímisbrunni næsta laugardag

Félag aldraðra heldur sitt árlega bingó í Mímisbrunni laugardaginn 17. nóvember klukkan 16:00. Margir mjög góðir vinningar verða í boði.
Lesa fréttina Bingó í Mímisbrunni næsta laugardag

Brúsmót á Rimum

Ungmennafélagið Þorsteinn Svörfuður heldur Brúsmót á Rimum í Svarfaðardal laugardagskvöldið 17. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 20:30. Spilað verður eftir atbrúsreglum eins og á heimsmeistaramótinu. Ekki verður boðið upp á ke...
Lesa fréttina Brúsmót á Rimum