Fréttir og tilkynningar

Hannes Ingi 5 ára

Hannes Ingi 5 ára

Hannes Ingi varð 5 ára 10. nóvember. Af því tilefni bjó hann sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum ásamt Guðmundi Árna sem einnig átti afmæli þennan dag, var þjónn dagsins og svo var afmælissöngurinn sunginn f...
Lesa fréttina Hannes Ingi 5 ára

Félagsmiðstöð opnar í dag eftir breytingar

Félagsmiðstöðin okkar opnar aftur eftir breytingar í dag, mánudaginn 14. nóvember. Í tilefni á því blásum við til veislu og bjóðum öllum áhugasömum íbúum Dalvíkurbyggðar í heimsókn. Nýja félagsmiðstöðin verður vígð ...
Lesa fréttina Félagsmiðstöð opnar í dag eftir breytingar

Umsjónakennari í 2. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Vegna forfalla vantar umsjónarkennara til loka skólaársins í 2. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar Hæfniskröfur: - Grunnskólakennaramenntun - Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegur - Hefur metnað í starfi og getu til að vinna ...
Lesa fréttina Umsjónakennari í 2. bekk hjá Grunnskóla Dalvíkurbyggðar

Starfsdagur í Tónlistarskólanum, 14. nóv

Það verður starfsdagur í Tónlistarskólanum á morgun, 14. nóv. og því verður engin kennsla.
Lesa fréttina Starfsdagur í Tónlistarskólanum, 14. nóv

Opnun félagsmiðstöðvarinnar

Kæru vinir félagsmiðstöðin okkar opnar aftur eftir breytingar á mánudaginn 14.nóvember. Í tilefni á því blásum við til veislu og bjóðum öllum áhugasömum íbúum Dalvíkurbyggðar í heimsókn. Nýja félagsmiðstöðin verður v...
Lesa fréttina Opnun félagsmiðstöðvarinnar
Tónar eiga töframál

Tónar eiga töframál

Sköpun. Þann 21. október 2011 fór 2006 árgangurinn í Kátakoti í Hljóðgreiningargönguferð. Börnin tóku með sér greinar.  Gengið var að tjörninni við Ráðhúsið og greinarnar dregnar eftir stéttinni, það var stappað me...
Lesa fréttina Tónar eiga töframál

Tónfundur nemenda Páls

Tónfundur nemenda Páls verður fimmtudaginn, 10. nóv. kl. 17 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónfundur nemenda Páls

Tónfundur gítarnemenda Þorvalds og nemenda Ármanns

Tónfundur gítarnemenda Þorvalds og nemenda Ármanns verður miðvikudaginn, 9. nóv. kl. 16 í Tónlistarskólanum.
Lesa fréttina Tónfundur gítarnemenda Þorvalds og nemenda Ármanns

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar verður þriðjudaginn 15. nóvember kl. 17.00 í Ráðhúsinu 3. hæð. Dagskrá: Samantekt stjórnar Staða á sjóði félagsins Reglur félagsins, yfirferð og breytingar Kaffihlé Kosning stj...
Lesa fréttina Aðalfundur starfsmannafélags Dalvíkurbyggðar

Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir nóvembermánuð. Nóvembermánuður verður að líkindum sviðaður og október var. Umhleypingasamur og smá hríðarskot. Svipaður áttir vestan og austan ganga á mis. T...
Lesa fréttina Nóvemberspá veðurklúbbsins á Dalbæ

Útivistadagur í Dalvíkurbyggð

Laugardaginn 5.nóvember ætlar félagsmistöðin Pleizið að halda útivistardag fyrir alla íbúa Dalvíkurbyggðar. Þá munu meistaranemar í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands koma hingað norður og bjóða upp á ý...
Lesa fréttina Útivistadagur í Dalvíkurbyggð

Leikfimi fyrir eldri borgara

Nú er að fara af stað nýtt leikfiminámskeið fyrir eldri borgara. Námskeiðið hefst næstkomandi þriðudag ef næg þátttaka fæst. Skráningar eru í Sundlaug Dalvíkurbyggðar en það er Sveinn Torfason, sjúkraþjálfari, sem kennir.
Lesa fréttina Leikfimi fyrir eldri borgara