Fréttir og tilkynningar

Páskafrí

Páskafrí í Tónlistarskólanum byrjar 18.apr. Kennsla hefst aftur þann miðvikudaginn, 27.apr.
Lesa fréttina Páskafrí

Ráðning þroskaþjálfa við fræðslusvið

Þann 4. apríl síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um starf þroskaþjálfa við fræðslusvið Dalvíkurbyggðar. Alls bárust fjórar umsóknir frá: Guðnýju Björk Hallgrímsdóttir, Hildi Birnu Jónsdóttur, Ástu Þorsteinsdóttur&nb...
Lesa fréttina Ráðning þroskaþjálfa við fræðslusvið

Frábær árangur í Stærðfræðikeppni grunnskólanna

Um miðjan mars tóku Valdimar Daðason í 8. bekk, Jóhann Ólafur Sveinbjarnarson og Úlfar Valsson í 9. bekk þátt í Stærðfræðikeppni grunnskólanna. Úrslitin voru kynnt í Menntaskólanum á Akureyri á miðvikudag og þá kom í ljós...
Lesa fréttina Frábær árangur í Stærðfræðikeppni grunnskólanna
Prjónakaffi og páskaþema í Menningar- og listasmiðjunni

Prjónakaffi og páskaþema í Menningar- og listasmiðjunni

Síðasta prjónakaffi vetrarins verður fimmtudaginn 14. apríl kl. 19:00-22:00. Einnig verður páskaþema á dagskrá fimmtudaginn 14. apríl og þriðjudaginn 19. apríl en þá verður til sölu efni í páskaskraut sem hægt er að vinna á ...
Lesa fréttina Prjónakaffi og páskaþema í Menningar- og listasmiðjunni
Adam Breki 5 ára

Adam Breki 5 ára

  Í dag miðvikudaginn 13. apríl er hann Adam Breki 5 ára. Af því tilefni bjó hann sér til myndarlega afmæliskórónu, var veðurfræðingur í ávaxtastundinni, bauð upp á ávexti og flaggaði í tilefni dagsins. Við ós...
Lesa fréttina Adam Breki 5 ára

Breyting á léni Dalvíkurbyggðar

Nú hefur sú breyting orðið á að í stað þess að nota lénið dalvik.is hefur sveitarfélagið nú tekið upp lénið dalvikurbyggd.is. Eldra lénið mun þó verða virkt áfram. Þessi breyting hefur í för með sér breytingar á netf
Lesa fréttina Breyting á léni Dalvíkurbyggðar

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla verður haldin í vikunni, dagana 13. og 14. apríl. Börn undir grunnskólaaldri fá frítt á allar sýningar en fullorðnir greiða 800 kr. Skipulag sýninganna er sem hér segir:  Miðvikudagur 13. apríl...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla
1. sæti í Skólahreysti

1. sæti í Skólahreysti

Lið Dalvíkurskóla, skipað þeim Kingu, Júlíu, Hafþóri og Hafsteini, varð í 1. sæti í Norðurlandsriðli Skólahreystis og er komið í úrslitakeppnina sem haldin verður í Laugardalshöll fimmtudaginn 28. apríl. Til hamingju krakkar!
Lesa fréttina 1. sæti í Skólahreysti

Kjörsókn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 8. apríl

Atkvæðagreiðsla um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 (Icesave) fór fram í Dalvíkurskóla laugardaginn 9. apríl. síðastliðinn. Kjósendur á kjörskrá í Dalvíkurbyggð eru samtals 1.330 og greiddu atkvæði 958. Kjörsó...
Lesa fréttina Kjörsókn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 8. apríl

Bæjarráð setur 3 milljónir í Friðland fuglanna

Aðalfundur Náttúrusetursins á Húsabakka var haldinn 4. apríl. Lagðir voru fram og samþykktir reikningar og farið yfir helstu þætti starfseminnar á síðasta ári. Þá var og rætt um starfið framundan en þar ber hæst sýningin &bdq...
Lesa fréttina Bæjarráð setur 3 milljónir í Friðland fuglanna

Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011

Atkvæðagreiðsla um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 (Icesave) fer fram í Dalvíkurskóla laugardaginn 9. apríl. 2011, gengið er inn að vestan. Atkvæðagreiðsla hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 22:00. Kjósendur eru beðnir um að haf...
Lesa fréttina Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar

Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar verða haldnir  mánudaginn,4.apr. og þriðjudaginn,5.apr. kl. 16 og 17.30 báða daganna.
Lesa fréttina Vortónleikar Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar