Kjörsókn vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 8. apríl

Atkvæðagreiðsla um samþykkt eða synjun laga nr. 13/2011 (Icesave) fór fram í Dalvíkurskóla laugardaginn 9. apríl. síðastliðinn. Kjósendur á kjörskrá í Dalvíkurbyggð eru samtals 1.330 og greiddu atkvæði 958. Kjörsókn var því 72,03%. Á landsvísu var kjörsóknin 75% og er hún því rétt undir meðaltali hér í sveitarfélaginu.