Bæjarráð setur 3 milljónir í Friðland fuglanna

Aðalfundur Náttúrusetursins á Húsabakka var haldinn 4. apríl. Lagðir voru fram og samþykktir reikningar og farið yfir helstu þætti starfseminnar á síðasta ári. Þá var og rætt um starfið framundan en þar ber hæst sýningin „Friðland fuglanna“. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 7. apríl að leggja setrinu til 3 milljónir til uppbyggingar sýningarinnar. Ársskýslu Náttúrusetursins má nálgast hér