Fréttir og tilkynningar

Menningar- og viðurkenningasjóður auglýsir eftir umsóknum

Menningarráð Dalvíkurbyggðar auglýsir opið fyrir umsóknir um styrki í Menningarsjóð sveitarfélagsins og þurfa umsóknir að berast fyrir 29. mars 2011 nk. á þar til gerðum eyðublöðum. Við úthlutun er tekið mið af menningarste...
Lesa fréttina Menningar- og viðurkenningasjóður auglýsir eftir umsóknum
Nýr aðstoðaleikskólastjóri á Kátakot

Nýr aðstoðaleikskólastjóri á Kátakot

Fyrir nokkru var auglýst laus staða aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti. Tvær umsóknir bárust um stöðuna frá Steinunni Guðnadóttur leikskólakennara og Þórunni Jónsdóttur grunnskólakennara Búið er að ráða Steinunni G...
Lesa fréttina Nýr aðstoðaleikskólastjóri á Kátakot

Ráðning á aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti

Fyrir nokkru var auglýst laus staða aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti. Tvær umsóknir bárust um stöðuna frá Steinunni Guðnadóttur leikskólakennara og Þórunni Jónsdóttur grunnskólakennara Búið er að ráða Steinunni G...
Lesa fréttina Ráðning á aðstoðarleikskólastjóra á Kátakoti

Bæjastjórnarfundur 15. mars

22.fundur 9. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a. Bæjarráð frá 17.02.2011, 574. fundur b. Bæjarráð frá 2...
Lesa fréttina Bæjastjórnarfundur 15. mars
Vinabærinn Hamar í heimsókn

Vinabærinn Hamar í heimsókn

Dalvíkurbyggð er í vinabæjarsamstarfi við nokkra vinabæi á Norðurlöndunum og er Hamar i Noregi einn þeirra. Nú á dögunum kom starfsfólk frá bæjarskrifstofunni í Hamar í heimsókn til okkar hérna í Dalvíkurbyggð en þau eru í...
Lesa fréttina Vinabærinn Hamar í heimsókn

Ráðning leikskólastjóra á Krílakoti

Þann 22. febrúar síðastliðinn rann út umsóknarfrestur um auglýsta stöðu leikskólastjóra á Krílakoti. Tvær umsóknir bárust um stöðuna en umsækjendur voru: Anna Kolbrún Árnadóttir , fagstjóri, Akureyri Jóhannes Jakobsson, s...
Lesa fréttina Ráðning leikskólastjóra á Krílakoti
Ný námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Ný námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Á næstunni verða haldin tvö ný námskeið í Menningar- og listasmiðjunni á Húsabakka. Laugardaginn 19. mars n.k. frá kl. 13:00 -16:00 verður haldið námskeið í skartgripagerð. Leiðbeinandi er Margrét Steingrímsdóttir. Nán...
Lesa fréttina Ný námskeið í Menningar- og listasmiðjunni

Framtíðarnýting á Húsabakka og Rimum

Starfshópur sem hefur það hlutverk að koma fram með hugmyndir til bæjarstjórnar um framtíðarnýtingu á Húsabakka og Rimum óskar eftir ábendingum að framtíðarstarfsemi að Húsabakka og Rimum. Hugmyndir eða ábendingar skulu sendar...
Lesa fréttina Framtíðarnýting á Húsabakka og Rimum

Gjaddagi fasteignagjalda

Vegna mistaka var settur inn rangur gjalddagi og eindagi á greiðsluseðlum fyrir fasteignagjöld í mars 2011. Á greiðsluseðlunum sem sendur var út er gjalddaginn 25. febrúar og eindagi 25. mars. Búið er að breyta eindaganum þ...
Lesa fréttina Gjaddagi fasteignagjalda
Íssól Anna 5 ára og fréttir af öskudeginum

Íssól Anna 5 ára og fréttir af öskudeginum

Í dag miðvikudaginn 9. mars á Öskudaginn sjálfann er hún Íssól Anna 5 ára. Af því tilefni mætti hún uppáklædd sem Indíánastelpa, bjó hún sér til myndarlega afmæliskórónu, var þjónn í hádeginu og flaggaði í tilefni dags...
Lesa fréttina Íssól Anna 5 ára og fréttir af öskudeginum

Vetrarfrí

Vetrarfrí er í Tónlistarskólanum fimmtudaginn 10. mars og föstudaginn 11. mars.
Lesa fréttina Vetrarfrí

Menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ráðhúsinu

Í dag, þriðjudaginn 8. mars, verður Ragnheiður Jóna menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ráðhúsinu, 3. hæð, á milli kl.10.30-12:00. Þeir sem haga hug á að sækja um styrk til Menningarráðs Eyþings, en um sóknar...
Lesa fréttina Menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ráðhúsinu