Bæjastjórnarfundur 15. mars

22.fundur
9. fundur
Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar
2010-2014
verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík
þriðjudaginn 15. mars 2011 kl. 16:15.

DAGSKRÁ:
1. Fundargerðir nefnda
:

a. Bæjarráð frá 17.02.2011, 574. fundur
b. Bæjarráð frá 24.02.2011, 575. fundur
c. Bæjarráð frá 03.03.2011, 576. fundur
d. Bæjarráð frá 10.03.2011, 577. fundur
e. Félagsmálaráð frá 08.03.2011, 146. fundur
f. Fræðsluráð frá 23.02.2011, 150. fundur
g. Fræðsluráð frá 09.03.2011, 151. fundur
h. Íþrótta- og æskulýðsráð frá 02.03.2011, 24.fundur
i. Menningarráð frá 16.02.2011, 24. fundur
j. Menningarráð frá 04.03.2011, 25. fundur
k. Umhverfisráð frá 02.03.2011, 205. fundur
l. Stjórn Dalbæjar frá 31.01.2011, til kynningar
m. Stjórn Dalbæjar frá 14.02.2011, til kynningar

2. Þriggja ára áætlun 2012-2014. Síðari umræða.

3. Þjóðaratkvæðagreiðsla 9. apríl 2011 um framtíðargildi laga nr. 13/2011.

a) Ákvörðun sveitarstjórnar um fjölda kjördeilda og kjörstaði vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 9. apríl n.k. um framtíðargildi laga nr. 13/2011.

b) Umboð bæjarráðs Dalvíkurbyggðar til að staðfesta kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu sem fram fer 9. apríl n.k. og fullnaðarumboð til að úrskurða um athugasemdir.

Dalvíkurbyggð, 11. mars 2011.
Bæjarstjórinn í Dalvíkurbyggð
Svanfríður Inga Jónasdóttir


3. fundur ársins.
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna