Uppskeruhátið tónlistarskólanna

Uppskeruhátið tónlistarskólanna „NÓTAN“   fer fram í þremur hlutum:

·          innan einstakra tónlistarskóla,  

·          á svæðisbundnum tónleikum á þremur stöðum út um land 12. og 19. mars og

·          á   tónleikum á landsvísu í Langholtskirkju laugardaginn 26. mars.

  Á lokatónleikunum verða flutt valin tónlistaratriði af svæðisbundnu tónleikunum.

 

19.mars fóru fram á Eskifirði tónleikar fyrir Norður- og Austurland.

Frá Tónslistarskóla Dalvíkurbyggðar fóru 4 nemendur.

Elín Brá Friðríksdóttir á þverflautu og Unnar Björn Eliasson  á gítar  voru með samspil;

Hjörleifur Helgi Sveinbjarnarson á harmoníkku og

Laufey Ipsita Stefánsdóttir á fiðlu.

 þessu sinni fengum við ekki neina viðurkenningu en nemendur stóðu sig öll mjög  vel og voru sinum skóla til sóma.