Sveitarstjórnarkosningar í Dalvíkurbyggð 2010


Sveitarstjórnarkosningar fóru fram í Dalvíkurbyggð þann 29. maí síðastliðinn. Fjögur framboð buðu fram lista að þessu sinni. Eftirfandi upplýsingar hafa borist frá yfirkjörstjórn Dalvíkurbyggðar, eftir talningu atkvæða.

Atkvæði féllu þannig:

  • A listi - Byggðalistinn :   141 atkvæði
  • B listi - Framsóknarfélags Dalvíkurbyggðar :   224 atkvæði
  • D listi - Sjálfstæðisflokksins og óháðra :   184 atkvæði
  • J listi - Listi óháðs framboðs : 449 atkvæði

Auðir seðlar voru 49 talsins, ógildir seðar voru 13.