Fréttir og tilkynningar

Heiðmar 4 ára

Heiðmar 4 ára

Föstudaginn 15. október varð Heiðmar 4 ára, allir á Kátakoti óska honum innilega til hamingju  með daginn.  
Lesa fréttina Heiðmar 4 ára
Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar

Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar

Styrkjum úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar var úthlutað við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi miðvikudaginn 13. október síðastliðinn. Alls voru 8 styrkir veittir að þessu sinni til menningartengdra verkefna. Samtals nam...
Lesa fréttina Úthlutun styrkja úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar

Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 19. október

216.fundur 3. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2010-2014 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 19. október 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1.  Fundargerðir nefnda:      a) Bæjarráð frá 28.09.20...
Lesa fréttina Fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 19. október
Heimsókn á Byggðasafnið

Heimsókn á Byggðasafnið

2006 árgangurinn fór í heimsókn á Byggðasafnið í gær, þar fengu þau góðar móttökur og  nutu sín við að skoða það sem fyrir augum bar. Myndir eru komnar inn í myndasafnið.
Lesa fréttina Heimsókn á Byggðasafnið
Náttúrusetrið fékk styrk úr Menningarsjóði

Náttúrusetrið fékk styrk úr Menningarsjóði

Náttúrusetrið á Húsabakka var einn þeirra sjö aðila sem hlutu úthlutun úr Menningarsjóði Dalvíkurbyggðar sem fram fór í Menningarhúsinu Bergi í gær. Styrkinn upp á 200 þúsund krónur hlaut Náttúrusetrið til að halda mál
Lesa fréttina Náttúrusetrið fékk styrk úr Menningarsjóði

Söngleikur í Íþróttamiðstöðinni

Ungir tónlistarmenn á afrekslínu tónlistarskóla Syddjurs í Danmörku í félagi við félagsmiðstöðvar á Syddjurs svæðinu koma í heimsókn til okkar á föstudaginn, 15. október næstkomandi. Þetta er 35 manna hópur ungmenna sem um...
Lesa fréttina Söngleikur í Íþróttamiðstöðinni

„Alvöru“ blakmót í nýju Íþróttamiðstöðinni á laugardaginn 16.október

Í tilefni þess að nýja Íþróttamiðstöðin hefur opnað blæs Blakfélagið Rimar til Vígslumóts í blaki laugardaginn 16.október. Keppt verður í flokkum kvenna og karla og hefst keppnin kl. 8 um morguninn, áætlað er að mótinu lj
Lesa fréttina „Alvöru“ blakmót í nýju Íþróttamiðstöðinni á laugardaginn 16.október

Þrek og stangastuð í Íþróttamiðstöð

Mánudaginn 18. október hefjast þol og þrektímar hjá Jónu Gunnu og Ásu Fönn fyrir alvöru í ræktinni í Íþróttamiðstöðinni. Jóna Gunna hefur um árabil haldið úti leikfimi og þrektímum, auk þess að kenna í líkamsræktarst
Lesa fréttina Þrek og stangastuð í Íþróttamiðstöð
Þjóðleikur á Norðurlandi

Þjóðleikur á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Mjög góð
Lesa fréttina Þjóðleikur á Norðurlandi

Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011

Vetrarstarfsemi Yogasetursins í Svarfaðardal er hafin. Opnir tímar eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:15 - 19:30 Einnig eru í boði einkatímar, byrjendanámskeið, kynningar og námskeið fyrir kvenna-, óvissu- og ýmsa aðra hópa...
Lesa fréttina Yogasetrið í Svarfaðardal – vetrarstarfsemi 2010-2011

Veðurspá fyrir október 2010 frá Veðurklúbbnum á Dalbæ

Veðurspá fyrir október 2010 Spá gerð 12. okt. 2010. Nýtt tungl 7. okt. kl. 18:44 í vestri. Upp úr miðjum máðuði mun grána í um það bil viku og vindur úr norð vestri. Fyrsti vetraradagur er 23. október og verður þá norð ...
Lesa fréttina Veðurspá fyrir október 2010 frá Veðurklúbbnum á Dalbæ
Ísar Hjalti 3.ára

Ísar Hjalti 3.ára

Ísar Hjalti varð 3. ára þann 6. október. Í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu, flaggaði íslenska fánanum. Við sungum fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kerti. Í ávaxtastundinni bauð hann upp á ávexti. Við ósku...
Lesa fréttina Ísar Hjalti 3.ára