Fréttir og tilkynningar

Nýr aðili tekinn við rútuferðum milli Akureyrar og Dalvíkur

Nú hafa Hópferðabílar Akureyrar fengið sérleyfið Akureyri -Dalvík - Ólafsfjörður og hófst það mánudaginn 4 janúar 2010. Tímarnir á ferðunum verða óbreyttir. Mest er hægt að kaupa hjá þeim 20 miða kort á kr...
Lesa fréttina Nýr aðili tekinn við rútuferðum milli Akureyrar og Dalvíkur
Friðarganga í Dalvíkurskóla

Friðarganga í Dalvíkurskóla

Síðastliðinn föstudag fóru nemendur og starfsfólk í Dalvíkurskóla ásamt foreldrum í friðargöngu frá skólanum að kirkjunni. Vinabekkir gengu saman og kennarar báru kyndla.  Séra Magnús tók á móti hópunum, færði hv...
Lesa fréttina Friðarganga í Dalvíkurskóla
Verónika Jana 6 ára

Verónika Jana 6 ára

Þann 3ja janúar varð Verónika Jana 6 ára Óskum við henni innilega til hamingju  með daginn
Lesa fréttina Verónika Jana 6 ára

Spennandi námskeið í Námsverinu á vorönn 2010

Nú er námsskrá Símeyjar á vorönn 2010 fyrir Námsverið á Dalvík komin út. Það eru ýmis spennandi námskeið í boði fram á vorið og um að gera að kynna sér þau. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna hér á hei...
Lesa fréttina Spennandi námskeið í Námsverinu á vorönn 2010

Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir janúarmánuð

Veðurklúbburinn á Dalbæ hefur nú gefið út veðurspá sína fyrir janúarmánuð. Klúbbfélagar mættu á fyrsta fund ársins og voru nokkuð ánægðir með hvernig spáin hefur ræst í stórum dráttum.  Tungl kviknar í A 15. ...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbs Dalbæjar fyrir janúarmánuð

Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir félög og félagasamtök

Hérna má finna reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir félög og félagasamtök árið 2010
Lesa fréttina Reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir félög og félagasamtök

Afsláttur fasteignaskatts 2010

Upplýsingar um afslátt fasteignaskatts 2010 er að finna hér
Lesa fréttina Afsláttur fasteignaskatts 2010

Björgvin Björgvinsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar

Á fundi íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar þann 30. desember 2009 var lýst kjöri á íþróttamanni Dalvíkurbyggðar 2009. Eftirtalin voru kjörin íþróttamenn sinnar íþróttagreinar: Skíðamaður Dalvíkurbyggðar 2009, ...
Lesa fréttina Björgvin Björgvinsson íþróttamaður Dalvíkurbyggðar