Fréttir og tilkynningar

Styrkir til atvinnumála kvenna

Auglýst er eftir styrkjum til atvinnumála kvenna sem félags- og tryggingamálaráðherra veitir ár hvert. Að þessu sinni eru 30 milljónir króna til úthlutunar. Vinnumálastofnun hefur umsjón með styrkveitingunum og er umsóknarfrestur t...
Lesa fréttina Styrkir til atvinnumála kvenna

Uppskeruhátið

Þann 13. mars verður haldin Uppskeruhátið tónlistarskólanna. Tónleikarnir verða  á Akureyri þar sem fram munu koma nemendur frá Norður- og Austurlandi. Frá Tónlistarskóla Dalvíkurbyggðar taka þar þátt Melkorka Guðmundsdó...
Lesa fréttina Uppskeruhátið

Tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar

26. feb. verða haldnir tónleikar ásamt Tónlistarskóla Eyjafjarðar í Menningarhúsinu Bergi. Fram koma valdir nemendur úr báðum skólunum.
Lesa fréttina Tónleikar með Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Tónlistardagur

1. feb. verður haldinn tónlistardagur í Dalvíkurskóla fyrir nemndur 1. til 6. bekk. Fyrirkomulagið verður svipað og í fyrra. Nánari upplýsingar verða sendar síðar.
Lesa fréttina Tónlistardagur
Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Menningarráð Eyþings auglýsir eftir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráðuneytis og iðnaðarráðuneytis við Eyþing frá 27. apríl 2007. Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi og menningarte...
Lesa fréttina Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi
Elvar Karl 5 ára

Elvar Karl 5 ára

Í gær 17. Janúar var Elvar Karl 5 ára. Við héldum því upp á daginn hans í dag. Hann byrjaði morguninn á því að gera sér kórónu og svo var auðvitað flaggað í tilefni dagsins. Við öll á Kátakoti óskum Elvari Karli til hami...
Lesa fréttina Elvar Karl 5 ára

Bæjarstjórnarfundur 19. janúar

DALVÍKURBYGGÐ 209.fundur 64. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 19. janúar 2010 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 17.12.2009, 527. fund...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 19. janúar
Dekurdagur

Dekurdagur

Í dag var dekurdagur hjá okkur, krakkarnir fengu snyrtingu að eigin vali og fengu svo eðal nudd í rólegu umhverfi við kertaljós og rómantíska tónlist. Allir nutu sín og skemmtu sér vel.
Lesa fréttina Dekurdagur

Við opnum allar gáttir

Laugardaginn 16. janúar næstkomandi munu Menningar- og listasmiðjan, Náttúrusetrið og Yogasetrið Húsabakka í Svarfaðardal opna húsin og kynna starfsemi sína. Húsin verða opin frá kl. 11:00-13:00. Ýmislegt áhugavert verður á döf...
Lesa fréttina Við opnum allar gáttir
Umsóknir í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Umsóknir í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Óskað er eftir umsóknum um verkefnastuðning frá Vaxtarsamningi Eyjafjarðar. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar 2010. Allar atvinnugreinar hafa jafna möguleika á stuðningi, uppfylli umsóknir skilyrði og helstu atriði sem lögð eru til...
Lesa fréttina Umsóknir í Vaxtarsamning Eyjafjarðar

Tónlist

Það samstarfsverkefni milli leikskóla Dalvíkurbyggðar og tónlistarskólans heldur áfram á nýju ári og hefur nú fengið styrk frá Sprotasjóði (Sjóður sem styrkir þróunarverkefni í leik- grunn- og framhaldsskólum). Þura kemur þ...
Lesa fréttina Tónlist

Menningar- og listasmiðjan komin á fullt eftir jólafrí

Nú er Menningar- og listasmiðjan á Húsabakka komin á fullt eftir jólafrí. Opnunartími er á þriðjudagskvöldum kl. 19-22 og á fimmtudagskvöldum kl. 19-22. Ef þig langar að komast í að vinna í tækjum sem þú átt ekki til en...
Lesa fréttina Menningar- og listasmiðjan komin á fullt eftir jólafrí