Fréttir og tilkynningar

Svarfdælskir jöklar - fræðslufundur á Húsabakka

Svarfdælskir jöklar - fræðslufundur á Húsabakka

Fræðslufundur verður í Náttúrusetrinu á Húsabakka miðvikud.16. September kl 20:30 Skafti Brynjólfsson jöklafræðingur heldur fyrirlestur sem hann nefnir: Svarfdælskir jöklar Á árunum 2007 - 2009 vann Skafti meistarav...
Lesa fréttina Svarfdælskir jöklar - fræðslufundur á Húsabakka
Svarfdælskir jöklar - fræðslufundur á Húsabakka

Svarfdælskir jöklar - fræðslufundur á Húsabakka

Fræðslufundur verður í Náttúrusetrinu á Húsabakka miðvikud.16. September kl 20:30S. kafti Brynjólfsson jökalfræðingur heldur fyrirlestur sem hann nefnir: Svarfdælskir jöklar. Á árunum 2007 - 2009 vann Skafti meistar...
Lesa fréttina Svarfdælskir jöklar - fræðslufundur á Húsabakka
Samstarf Tónlistarskólans og leikskólanna

Samstarf Tónlistarskólans og leikskólanna

Tekin hefur verið upp sú nýbreytni hjá Tónlistarskóla Dalvíkur að bjóða upp á forskólakennslu í elstu bekkjum leikskóla. Þuríður Sigurðardóttir leikskólakennari hefur verið ráðin til að fara vikulega í alla leikskóla í D...
Lesa fréttina Samstarf Tónlistarskólans og leikskólanna

Bæjarstjórnarfundur 15. september

 DALVÍKURBYGGÐ 204.fundur 59. fundur Bæjarstjórnar Dalvíkurbyggðar 2006-2010 verður haldinn í Ráðhúsinu á Dalvík þriðjudaginn 15. september 2009 kl. 16:15. DAGSKRÁ: 1. Fundargerðir nefnda: a) Bæjarráð frá 03.09.2009, 51...
Lesa fréttina Bæjarstjórnarfundur 15. september

Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Sunddagurinn mikli verður laugardaginn 12. september 2009 í Sundlaug Dalvíkur. Frítt verður í ræktina og sundlaugina. Veitt verða viðurkenningarspjöld fyrir 200m, 400m og 1000m. Opið er frá kl. 10 - 16. Stjórn Sundfélagsins Ránar.
Lesa fréttina Sunddagurinn mikli á laugardaginn

Mistök við prentun hitaveitureikninga

Vegna mistaka þá voru reikningar frá Hitaveitu Dalvíkur sendir tvisvar í prentun þessi mánaðarmótin. Notendur veitunnar fá því tvo nákvæmlega eins greiðsluseðla senda heim í dag. Mistökin áttu sér einungis stað í prentuninni...
Lesa fréttina Mistök við prentun hitaveitureikninga

Tónlistarkennsla í leikskólunum

Tekin hefur verið upp sú nýbreytni hjá Tónlistarskóla Dalvíkubyggðar að bjóða upp á forskólakennslu í elstu bekkjum leikskóla. Þuríður Sigurðardóttir leikskólakennari hefur verið ráðin til að fara vikulega í alla leiksk
Lesa fréttina Tónlistarkennsla í leikskólunum

Velkomin á heimasíðuna okkar

Nú erum við að byrja að setja efni inn á heimasíðu Kátakots. Það getur tekið tíma en endilega fylgjast með og kíkja á okkur daglega. Einnig viljum við fá ábendingar frá foreldrum ef það er eitthvað sem ykkur finnst vanta...
Lesa fréttina Velkomin á heimasíðuna okkar
Spjallfundur um fræðasetur.

Spjallfundur um fræðasetur.

Í gærmorgun var haldin morgunverðarfundur á Húsabakka þar sem uppbygging fræðaseturs var umræðuefnið. Þar sem aðhalds er gætt í hvívetna í verkefninu þótti upplagt að nota tækifærið þegar vitað var af málsmetandi mönnum ...
Lesa fréttina Spjallfundur um fræðasetur.

Átt þú lausamuni eða vélar í gryfjunni neðan við Hringsholt?

Tilkynning frá stjórnum Hesthúseigendafélagsins í Hringsholti og hestamannafélaginu Hring. Af gefnu tilefni er eigendum lausamuna og véla sem settir hafa verið í gryfjuna neðan við Hringsholt bent á að af kröfu heilbryggðisfulltrú...
Lesa fréttina Átt þú lausamuni eða vélar í gryfjunni neðan við Hringsholt?

Norrænt vinabæjarsamstarf 2009

Hluti af því erlenda samstarfi sem Ísland er þátttakandi í er á vegum sveitarfélaganna með svo nefndum vinabæjakeðjum á Norðurlöndunum. Árið 1978 varð Dalvík hluti af vinabæjakeðju sem í voru Hamar í Noregi, Borgå í Finnlan...
Lesa fréttina Norrænt vinabæjarsamstarf 2009

Kennaraþing tónlistarkennara

10. sept. fellur kennsla niður vegna kennaraþings tónlistarkennara.
Lesa fréttina Kennaraþing tónlistarkennara