Fréttir og tilkynningar

Sigfríð Íslandsmeistari í tólfta sinn

Sigfríð Ósk Valdimarsdóttir (Sjóak) á Hauganesi varð Íslandsmeistari í sjóstangveiði í kvennflokki í tólfta sinn, en síðasta mótið var haldið 21.-22. ágúst sl. á Siglufirði. Sigfríð hóf að keppa í sjóstangveiði fyrir ...
Lesa fréttina Sigfríð Íslandsmeistari í tólfta sinn

Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir septembermánuð

Nú hefur Veðurklúbburinn á Dalbæ gefið út veðurspá sína fyrir september 2009 en fundur var haldinn í klúbbnum 31. ágúst síðastliðinn. Félagar hrópuðu ekki “húrra” fyrir ágústspánni sem fór nánast í vaski...
Lesa fréttina Veðurspá Veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir septembermánuð

Fjárhagsáætlun 2010

Hafin er vinna við gerð fjárhagsáætlunar Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2010. Auglýst er eftir erindum, umsóknum, tillögum og ábendingum íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja í Dalvíkurbyggð um mál sem varða gerð fjárhagsáætlunar...
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2010

Göngur og réttir

Um næstu helgi eru göngur og réttir í Dalvíkurbyggð. Föstudaginn 4. september verður smalað frá Þverá í Svarfaðardal og fram að Lambá og réttað á Urðum. Önnur gangnasvæði í Svarfaðardal verða gengin laugardaginn 5. septem...
Lesa fréttina Göngur og réttir